Cue-Sheets
Cue-Sheet er n.k. skýrsla sem fylgir sjónvarps- og kvikmyndum og geymir upplýsingar um alla þá tónlist sem fram kemur í viðkomandi mynd/þætti, jafnt í forgrunni sem í bakgrunni. Ef um nýja/frumsamda tónlist er að ræða, þarf tónskáldið einnig að passa upp á að skrá hana hjá STEFi (alveg eins og gert er með önnur tónverk/lög). Skráning verka fer fram í gegnum „Mínar síður“. Ef verk/score er ekki til á skrá, þá er ekki hægt að tengja það við cue-sheet og skrá flutning á það.
Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að hlaða niður eyðublaði/grind af alþjóðlegu „music cue-sheet“ sem hægt er að fylla út.
- Hægt er að sækja um aðild til leitar í CIS-NET, hinum alþjóðlega gagnabanka CISAC, sem geymir þúsundir kvikmyndaskýrslna (Cue-Sheets), með því að senda netpóst á pubnet@cisac.org.
- Hér er hægt að leita eftir nöfnum höfunda og sjá skrá yfir þau verk þeirra sem skráð eru í alþjóðakerfið og finna kennitölur þeirra verka.
- Hér er hægt að leita eftir upplýsingum um lög eftir alþjóðlegum kennitöulum (ISWC) laga.
Ef þig vantar upplýsingar, ekki hika við að hafa samband
Heimilisfang
Laufásvegur 40
101 Reykjavík.
Hafa samband
Sími/Tel: (+354) 561 6173
E-mail: info (hjá) stef.is
Opnunartími skrifstofu
Virkir dagar frá:
10:00 til 12:00 & 13:00 til 15:00