Tónlist í loftförum

Verðskrá fyrir tónlistarflutning í flugvélum

Fyrir tónlist sem er flutt í flugtaki og lendingu (e: boarding music) skal greiða kr. 25.552 á mánuði fyrir hvert loftfar.

Fyrir flutning tónverka í afþreyingarkerfi um borð í flugvélum, s.s. tónverka í kvikmyndum og öðru efni sem sýnt er á sjónvarpsskjáum (e: in-flight music), skal greiða kr. 11.202 á mánuði fyrir hvert loftfar.

Stærð loftfars miðar við farþegaþotu fyrir allt að 200 manns.

Innifalið í báðum upphæðum er greiðsla til SFH (Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda).

Kostnaður á hverja flugvél pr. mánuð (verðskrá apríl 2024):

 Boarding:In-flight:Samtals:
STEF:17.023 kr.8.979 kr.26.003 kr.
SFH:10.214 kr.2.694 kr.12.908 kr.
Samtals:27.238 kr.11.673 kr.38.911 kr.
Scroll to Top