Formenn STEFs í gegnum tíðina
Oddivtar aðildarfélaganna (TÍ og FTT) hafa reglulega skipt með sér formannsembættinu, skipuðu það stundum aðeins ár í senn.
Smám saman þróuðust mál þannig að skipt var á tveggja ára fresti, samhliða kosningum til fulltrúaráðs.

Jón Þórarinsson
Formaður fyrst 1950

Skúli Halldórsson
Formaður fyrst 1968

Magnús Eiríksson
Formaður fyrst 1986

Atli Heimir Sveinsson
Formaður 1989

Áskell Másson
Formaður fyrst 1989

Valgeir Guðjónsson
Formaður 1990-1991

Magnús Kjartansson
Formaður fyrst 1992

Kjartan Ólafsson
Formaður fyrst 1994

Jakob Frímann Magnússon
Formaður fyrst 2008

Þórunn Gréta Sigurðardóttir
Formaður 2018-2020