Fyrsta úthlutun af þremur í ár hefur nú farið fram.
Að þessu sinni hlutu eftirfarandi styrki:
Sóley Sigurjónsdóttir
Hljómsveitin Blood Harmony (Ösp Eldjárn, Björk Eldjárn og Örn Eldjárn)
Hljómsveitin Dreymandi hundur (Ægir Sindri Bjarnason)
Hljómsveitin Kælan mikla (Margrét Rósa Dóru Harrysdóttir, Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir og Laufey Soffía Þórsdóttir)
Páll Ragnar Pálsson
Friðrik Karlsson
Diego Mantrizio
Steinar Baldursson
Stefan Sand Groves
Ingi Bjarni Skúlason
Hljómsveitin Port (Óskar Þór Guðjónsson)
Sigurður Kristinn Sigtryggsson