ÍÞRÓTTASTARFSEMI
Greiða ber fyrir opinberan flutning á tónlist í starfsemi íþróttafélaga sem og við ýmsa viðburði tengdum íþróttaviðburðum sem hér segir (skv. verðskrá í apríl 2022):
Tónlist á leikjum og mótum:
- 12.947 kr.-
- 25.894 kr.-
- 38.842 kr.-
- 77.683 kr.-
- 116.525 kr.-
Sýningar:
- 10.198 kr. (2 sýningar að meðaltali)
- 20.396 kr. (4 sýningar að meðaltali)
- 30.594 kr. (6 sýningar eða fl. að meðaltali)
- 40.792 kr. (6 sýningar eða fl. að meðaltali eða sýningar þar sem tónlist skipar stóran sess)
- 50.990 kr. (8 sýningar eða fl. að meðaltali eða sýn. þ.s. tónlist skipar stóran sess)
Tónlist á setustofum eða í opnum rýmum:
- 20.395 kr.
Innanfélagssamkomur:
- 30.591 kr. (1-3 samkomur að meðaltali)
- 50.985 kr. (3-5 samkomur að meðaltali)
- 61.182 kr. (6 samkomur eða fl. að meðaltali)
Samkomur opnar almenningi sem selt er inn á:
Skýringar:
- Fyrir tónlist á leikjum og mótum er höfð hliðsjón af stærð félags og fjölda móta.
- Fyrir tónlist á sýningum er miðað við gjald fyrir fjölleikasýningar og aðrar sambærilegar sýningar
- þar sem tónlist er leikin undir atriðum. Skiptir þá einnig máli hversu stóran sess tónlistin skipar.
- Ekki er miðað við flokk III B enda er þar miðað við að tónlist sé einvörðungu í leikhléi eða í bakgrunni.
- Fyrir tónlist á setustofum o.fl. er miðað við lágmarksgjald fyrir minnstu verslanirnar.
- Fyrir tónlist á innanfélagssamkomum er miðað við lágmarksgjald fyrir samkomugesti 100 eða færri.
- Fjöldinn fer væntanlega aðallega eftir því hversu margar deildir viðkomandi félag hefur.
- Ath. Gjöld þessi gilda eingöngu á samkomum sem haldnar eru í salarkynnum viðkomandi félags.
Ef þig vantar upplýsingar, ekki hika við að hafa samband
Heimilisfang
Laufásvegur 40
101 Reykjavík.
Hafa samband
Sími/Tel: (+354) 561 6173
E-mail: info (hjá) stef.is
Opnunartími skrifstofu
Virkir dagar frá:
10:00 til 12:00 & 13:00 til 15:00