Minningakort

STEF heldur utan um Minningarsjóð um látin íslensk tónskáld.

Gefin eru út minningarkort á vegum sjóðsins og sér STEF um að senda minningarkortin til aðstandenda þess sem er minnst. Hlýlegt er að senda vinum og vandamönnum minningarkort til að minnast látins ástvinar og það fé sem þannig aflast rennur í Minningarsjóðinn.  Hægt er að hringja á skrifstofu STEFs til að panta minningarkort eða ýta á hnappin hér að neðan.  Passa þarf að allat upplýsingar séu rétt fylltar út. Athuga ber að það eru upplýsingar um þrjá einstaklinga sem koma þurfa fram.

  1. Hvers er verið að minnast – fullt nafn.
  2. Hver er viðtakandi – fullt nafn og heimilisfang.
  3. Hver er sendandi – Fullt nafn, heimilisfang, kennitala, tölvu-póstfang ásamt upphæð.
Minningarkort

Senda Minningarkort

This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Scroll to Top