Styrkir & sjóðir
STEF veitir á ári hverju fjölda styrkja til meðlima úr sjóðum sem samtökin starfrækja, ýmist ein eða í samstarfi við aðra.
Hægt er að sækja um styrki til útgáfu hljóðrita svo og útgáfu nótna. Þá er einnig hægt að sækja um styrki til tónleikaferða.
Upptökusjóður
Markmið Upptökusjóðs er að styrkja útgáfu íslenskra tónverka, þ.e. tónlistar með eða án texta, á hljómplötum, hljómdiskum og öðrum hljóðritum sem og á mynddiskum og öðrum myndritum, svo og að styrkja sambærileg verkefni sem samrýmast fyrrgreindu meginmarkmiði að mati sjóðsstjórnar. Gert er ráð fyrir tilteknu fjármagni til úthlutunar í svokallaða “nýliðastyrki”.
Upptökusjóður STEFs úthlutar styrkjum tvisvar á ári, vor og haust skv. reglum um sjóðinn. Umsóknarfrestur að vori er 10. apríl og að hausti 10. september.
Meðlimir STEFs ganga frá umsóknum í gegnum Mínar síður.
Smellið þar á flipann „Umsóknir“, neðst vinstra megin á forsíðunni.
Umsækjendum sem ekki eru meðlimir, er bent á að notast við þetta eyðublað.
Upplýsingar um styrkþega
Eftirtaldir hafa hlotið styrk úr Upptökusjóði á sl. árum:
- Andrés Þór Gunnlaugsson
- Arngerður María Árnadóttir og Una Sveinbjarnadóttir
- Auður Guðjohnsen
- Birkir Blær Óðinsson
- Björg Catherine
- Eliza Newman
- Elín Gunnlaugsdóttir
- Gauti Þeyr Másson
- Hafliði Hallgrímsson
- Herbert Guðmundsson
- Hljómsveitin ADHD
- Hljómsveitin Kig & Husk
- Hljómsveitin Moses Hightower
- Hljómsveitin Nýju fötin keisarans
- Hljómsveitin SUÐUR
- Hljómsveitin Warmland
- Jón Frímannsson
- Jökull Logi Arnarsson og Jason Alexander Greenberg
- Lúpína (Nína Sólveig Andersen)
- María Agnesardóttir
- Sigmar Þór Matthíasson
- Snorri Sigfús Birgisson
- Stefan Sand
- Teitur Magnússon
- Una Torfadóttir og Hafsteinn Þráinsson
- Veronique Vaka Jaques
- Virgin Orchestra
- Þórður Kári Steinþórsson
- Þórður Magnússon
- Ægir Sindri Bjarnason
Fjórir af ofangreindum hlutu sértaka nýliðastyrki.
- Alexander Örn Númason
- Ari Bragi Kárason
- Axel Flóvent Daðason
- Bára Gísladóttir
- Birgir Hilmarsson og Arngerður María Árnadóttir
- Bjarni Már Ingólfsson o.fl.
- Björgvin Halldórsson
- Eiríkur Stephensen
- Ellen R. Kristjánsdóttir
- Erla Hlín Guðmundsdóttir Jörgensen og Jökull Jónsson
- Eyþór Gunnarsson
- Friðrik Karlsson
- Halldór Eldjárn
- Hanna Mia Brekkan og Sakaris Emil Joensen
- Hera Lind Birgisdóttir
- Herdís Stefánsdóttir
- Hljómsveitin Laura Secord
- Hljómsveitin Mógil
- Hljómsveitin Nýdönsk
- Hljómsveitin Purrkur Pillnikk
- Hljómsveitin Sycamore Tree
- Júlí Heiðar Halldórsson
- Karl Henrý Hákonarson
- Katrín Helga Ólafsdóttir
- Kvennakórinn Vox feminae v. nokkurra íslenskra höfunda
- Margrét Kristín Sigurðardóttir
- Pamela De Sensi Kristbjargardóttir v. Jóns Hlöðvers Áskelssonar
- Stephan Stephensen
- Torfi Tómasson
Fimm af ofangreindum fengu sértaka nýliðastyrki.
- María Huld Markan
- Kira Kira (Kristín Björk Kristjánsdóttir)
- Hljómsveitin Skálmöld
- Hallur Ingólfsson
- Bjarni Daníel Þorvaldsson
- Steinunn Jónsdóttir
- Hljómsveitin Brek
- Ari Árelíus (Ari Frank Inguson)
- Hljómsveitin BÖSS
- Viktor Orri Árnason
- Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir
- Fríða Hansen
- Anna Sóley Ásmundsdóttir
- Ómar Guðjónsson
- Gréta Sigurjónsdóttir
- Guðmundur Jónsson
- Kolbeinn Bjarna
- Ragnheiður Árnadóttir, Ásbjörg Jónsdóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir
- Árni Teitur Ásgeirsson
- Helgi Svavar Helgason
- Elísabet Ormslev
- Hljómsveitin Geirfuglarnir
- Soffía Björg Óðinsdóttir
- Stefán Jakobsson
- Töfrahurð v. Steingríms Þórhallssonar og Sölku Guðmundsdóttur
- Rúnar Þórisson
- Sunna Gunnlaugsdóttir
- Ragnar Ólafsson
- Julius Rothlaender
Nýliðastyrki hlutu:
- Ísleifur Atli Matthíasson
- Orri Starrason
- Anna Róshildur Benediktsdóttir Bøving
- María Agnesardóttir
- Iuliia Vasileva
- Thomas Matthews
- Sveinbjörn I. Baldvinsson
- Ingi Þór Garðarsson
- Aulos Flut Ensemble (Bára Grímsdóttir og Daníel Þorsteinsson)
- Hljómsveitin SYSTUR
- Sunna Margrét Þórisdóttir
- Ingibjörg Azima
- María Viktoría Einarsdóttir
- Hljómsveitin Vök
- Fannar Ingi Friðþjófsson
- Gyða Valtýsdóttir
- Þuríður Jónsdóttir
- Ingibjörg Elsa Turchi og Hróðmar Sigurðsson
- Páll Ragnar Pálsson og Eðvarð Egilsson
- Rósa Guðrún Sveinsdóttir
- Hljómsveitin Superserious
- Sævar Helgi Jóhannsson
- Einar Lövdahl Gunnlaugsson
- Hljómsveitin Pale Moon
- Nicolas Moreaux
Nýliðastyrki hlutu:
- Jose Luis Anderson
- Þórir Már Davíðsson
- Karítas Óðinsdóttir, Edvard Oliversson og Einar Már Harðarson
- Hljómsveitin PiparkornNína Solveig Andersen (Lúpína)
- Ástrún Friðbjörnsdóttir
- Hljómsveitin Árstíðir
- Bergrún Snæbjörnsdóttir
- Sigurður Flosason
- Hljómsveitin múm
- Eygló Höskulsdóttir Viborg
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Urður Hákonardóttir
- Kristín Þóra Haraldsdóttir
- Gunnar Andreas Kristinsson
- Gunnsteinn Ólafsson og Háskólakórinn
- Albert Finnbogason
- Helgi Rafn Ingvarsson
- Lilja María Ásmundsdóttir
- Atli Ingólfsson
- Haukur Tómasson
- Kór Hallgrímskirkju (v. verka nokkurra íslenskra höfunda)
- Þórunn Antonía Magnúsdóttir
- Tríóið NOR
- Smári Tarfur Jósepsson
- Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir
- Ragnheiður Erla Björnsdóttir
- Daníel Þorsteinsson
- Birgir Örn Steinarsson
- Jóhann Ómarsson
- Alexandra Chernyshova
- Hljómsveitin Los Bomboneros
Eftirtaldir hlutu nýliðastyrki:
- Silkikettirnir. Guðrún Hulda Pálsdóttir og Bergþóra Einarsdóttir
- Benjamín Gísli Einarsson
- Stefan Sand Groves
- Hljómsveitin Miomantis (Davíð Máni Jóhannesson)
- Tumi Torfason
- Ása Ólafsdóttir, Ana Luisa Diaz de Cossio og Óskar Þór Arngrímsson (Gaffer)
- Katla Vigdís Vernharðsdóttir v. hljómsveitarinnar Between Mountains
- Jóhannes Damian Patreksson o.fl.
- Bragi Valdimar Skúlason og Valdimar Guðmundsson
- Ásgeir Trausti
- Unnur Sara Eldjárn
- Steinar Baldursson
- Friðrik Guðmundsson
- Maria-Carmela Raso o.fl
- Scott Ashley McLemore.
- Geisha Cartel 4Ever
- Una Stefánsdóttir og Stefán S. Stefánsson
- Hugi Guðmundsson
- Andrés Þór Gunnlaugsson
- Kjartan Ólafsson
- Jóhann Helgason
Eftirtaldir hlutu nýliðastyrki:
- Árný Margrét Sævarsdóttir
- Gunnar Gunnsteinsson
- Kristófer Hlífar Gíslason.
- Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir
- Una Torfadóttir
- Hljómsveitin Fjara
- Þór Sverrisson
- Helga Soffía Ólafsdóttir
- Magnús Eiríksson
- Hljómsveitin Moses Hightower
- Hafsteinn Þórólfs v Jóns Nordal
- Jóhann G. Jóhannsson
- Hreimur Örn Heimisson
- Hljómsveitin Sísí Ey
- Sveinbjörn Thorarensen (Hermigervill)
- Huginn Frár Guðlaugsson
- Magnús Jónsson
- Eliza Newman
- Torfi Ólafsson
- Björk Níels v Hróðmars Inga Sigurbjörnssonar
- Tríóið Hist og
- Barokkbandið Brák
- Jesper Pedersen og Páll Ivan Slamnig
- Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Viktor Orri Árnason
- Magnús Örn Thorlacius (Myrkvi)
- Hjörtur Ingvi Jóhannsson
- Kjartan Dagur Holm
- Óli Hrafn Jónasson
- Áskell Másson
- Magnús Þ. Sigmundsson
- Eyjólfur Kristjánsson
- Victor Guðmundsson (Dr. Victor)
- Gunnar Lárus Hjálmarsson (Dr. Gunni)
- Ingvi Þór Kormáksson
- María Magnúsdóttir
- Ásgeir Jón Ásgeirsson
- Hljómsveitin Milkhouse
- Benedikt H. Hermannsson (Benni Hemm Hemm)
- Valgeir Guðjónsson
- Tómas R. Einarsson
- Anna Gréta Sigurðardóttir
- Sigurgeir Agnarsson v Hafliða Hallgrímssonar og Huga Guðmundssonar
- Ólafur A. Ólafsson
Einnig voru veittir sérstakir nýliðastyrkir, nú í annað sinn.
Eftirtaldir hlutu nýliðastyrk STEFs:
- Sara Flindt
- Hugi Þeyr Gunnarsson
- Davíð Sighvatsson
- Fríða Hansen
- Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir (Gugusar)
- Þórir Hermann Óskarsson
- Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir og Halldór Sveinsson
- Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir (Sigga Ózk)
- Benedikt Gylfason
- Hljómsveitin Kjass
- Guðrún Ólafsdóttir
- KK (Kristján Kristjánsson)
- Hljómsveitin Kælan mikla
- Teitur Magnússon
- Bríet Ísis Elfar ásamt samstarfsfólki
- Snorri Sigfús Birgisson og Hanna Dóra Sturludóttir
- Birgir Steinn Stefánsson
- Sif Margrét Tulinius (v. verka fjögurra höfunda)
- Ásgeir Aðalsteinsson, Valdimar Guðmundsson og Ómar Guðjónsson
- Hljómsveitin TGV (Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Pálsson)
- Klemens Nikulás Hannigan og Leifur Björnsson
- Soffía Björg ásamt samstarfsfólki
- Hildur Vala Einarsdóttir
- Aulos ensemble
- Hljómsveitin Látún
- Kjartan Sveinsson og Skúli Sverrisson
- Hljómsveitin Mono Town
- Þórarinn Guðnason
- Zöe Ruth Erwin
- Daníel G. Hjálmtýsson ásamt samstarfsfólki
- Katrín Helga Ólafsdóttir, Annalísa Hermannsdóttir og Andrés Þór Þórvarðarson
- Pétur Örn Guðmundsson
- Daði Freyr Ragnarsson
- Sveinn Guðmundsson
- MGT (Margrét G. Thoroddsen)
- Krassasig (Kristinn Arnar Sigurðsson) ásamt samstarfsfólki
- Bláskjár (Arndís Hreiðarsdóttir) ásamt samstarfsfólki
- Halldór Eldjárn
- Eðvarð Egilsson
- Sakaris Emil Joensen
- FLONI (Friðrik Róbertsson)
- Rebekka Sif Stefánsdóttir og Aron Andri Magnússon
- Aðalsteinn Guðmundsson
- Ásta Kristín Pjétursdóttir ásmt samstarfsfólki
- Mr. Silla (Sigurlaug Gísladóttir)
- Þórunn Gréta Sigurðardóttir ásamt samstarfsfólki
- Hljómsveitin NOISE
- Jóhannes Damian Patreksson og Ísidór Jökull Bjarnason
- Hljómsveitin Kul
- Klara Ósk Elíasdóttir ásamt samstarfsfólki
- Ýmir Rúnarsson ásamt samstarfsfólki
- John Speight
- Hljómsveitin Salsakommúnan
- Björgvin Þ. Valdimarsson
- Tumi Árnason
- Halla Steinunn Stefánsdóttir
Einnig voru veittir sérstakir nýliðastyrkir, nú í fyrsta sinn.
Eftirtaldir hlutu styrk:
- Hljómsveitin FLOTT (Vigdís Hafliðadóttir, Ragnhildur Veigarsdóttir, Eyrún Engilbertsdóttir, Sólrún Mjöll Kjartansdóttir og Sylvia Spilliaert)
- Blanklifur (Inga Birna Friðjónsdóttir ) ásamt samstarfsfólki
- Sæmundur Hrafn Linduson og Kristján Steinn Kristjánsson
- Inga Magnes Weisshappel
- Fannar Freyr Magnússon og Gyða Margrét Kristjánsdóttir
- Omotrack (Markús Bjarnason og Birkir Bjarnason)
- Hljómsveitin Brek (Jóhann Ingi Benediktsson, Guðmundur Atli Pétursson, Harpa Þorvaldsdóttir og Sigmar Þór Matthíasson)
- Salóme Katrín Magnúsdóttir og Baldvin Snær Hlynsson
- Kristín Sesselja Einarsdóttir og Baldvin Snær Hlynsson
- Örn Ingi Unnsteinsson
- Rebekka Blöndal og Ásgeir J. Ásgeirsson
- Nói Hrafn Atlason Kristján Ari Hauksson, Ísak Andri Valgeirsson og Þorsteinn Jónsson
- Sólborg Guðbrandsdóttir ásamt samstarfsfólki
- Hljómsveitin Tjörnes (Hörður Bjarkason og Pétur Finnbogason)
- Zöe Ruth Erwin, Arnþór Örlygsson, Gunnlaugur Briem, Guðmundur Óskar Guðmundsson
- Hljómsveitin The Vintage Caravan (Alexander Örn, Óskar Logi og Stefán Ari)
- Teitur Helgi Skúlason og Bjarki Sigurðarson
- Cell7 (Ragna Kjartansdóttir)
- Silja Rós Ragnarsdóttir
- Svala Björgvinsdóttir
- Hljómsveitin Föfla (Elvar, Eiríkur, Ingi Garðar, Sólveig, Tumi, Hróðmar, Ingibjörg, Kristófer, Magnús og Óskar)
- Anna Þorvaldsdóttir
- Tjörvi Óskarsson
- Ingi Bjarni Skúlason
- Björgvin Halldórsson
- Hljómsveitin Tendra (Marína Ósk Þórólfsdóttir og Mikael Máni Ásmundsson)
- Inga Björk Ingadóttir
- Axel Ómarsson
- Stefán Elí Hauksson
- Þorgrímur Jónsson
- Aldís Fjóla B. Ásgiersdóttir og Stefán Örn Gunnlaugsson
- Herra Hnetusmjör (Árni Páll Árnason)
- Gísli Galdur Þorgeirsson
- Jónas Ásgeir Ásgeirsson
- Caput-hópurinn v. Guðmundar Steins Gunnarssonar og Guðna Franzsonar
- Sölvi Kolbeinsson og Magnús Tryggvason Eliassen
- Hljómsveitin AUÐN (Aðalsteinn, Andri Bj., Hjalti, Hjálmar, Matthías H. og Sigurður Kj.)
- Bjartmar Guðlaugsson
- Pamela De Sensi, Mist Þorkelsdóttir, Steingrímur Þórhallsson, Úlfar Ingi Haraldsson og Sigurður Sævarsson
- Töfrahurð v. Elínar Gunnlaugsdóttur og Sölku Guðmundsdóttur
- Vignir Snær Vigfússon
- Agnar Már Magnússon
- Haukur þór Harðarson
- Hljómsveitin Gusgus (Birgir Þórarinsson og Daníel Ágúst Haraldsson)
- Franz Gunnarsson
- Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
- Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir
- Davið Berndsen
- Haukur Þór Valdimarsson
- Hljómsveitin ClubDub (Brynjar Barkarson og Aron Kr.Jónasson)
- Lára Rúnarsdóttir
- Örvar Smárason
- Höskuldur Ólafsson og Frank Hall
- Hljómsv. Agent Fresco
- Hljómsveitin Skoffín
- Hljómsveitin Sturla Atlas
- Rúnar Þórisson
- Logi Pedro
- Hljómsveitin Hipsumhaps
- Þráinn Hjálmarsson
- Hörður Torfason
- Svavar Knútur
- Auðunn Lúthersson
- Arnljótur Sigurðsson
- Bryndís Jónatansdóttir
- Pétur S Jónsson
- Örn Guðmundsson (Mugison)
- Birnir Sigurðsson
- Ingibjörg Elsa Turchi
- Steinar Baldursson
- Baldvín Snær Hlynsson
- Ásgeir Óskarsson
- Sváfnir Sigurðarson
- Hildur Kristín Stefánsdóttir
- Matthildur Guðrún Hafliðadóttir
- Atli Örvarsson
- Friðrik Róbertsson (Floni)
- Ösp Eldjárn Kristjánsdóttir og Örn Eldjárn Kristjánsson
- Stefanía Svavarsdóttir
- Haukur Tómasson
- Sigurður Sævarsson
- Reykjavíkurdætur
- Greta Salóme Stefánsdóttir
- Axel Flóvent
- Hljómsveitin Hjaltalín
- Hljómsveitin Hjálmar
- Ásgeir Trausti
- Hljómsveitin Mammút
- Hugi Guðmundsson
- Stephan Stephensen v. Bjarna Frímannssonar
- Hljómsveitin Buff
- Joey Christ o.fl.
- Hljómsveitin Dimma
- Sigurður Bjóla og Björgvin Gíslason
- Hljómsveitin Kyriama family
- Stefán Örn og Inga Björk
- Hljómsveitin Skítamórall
- Friðrik Karlsson
- Kira Kira (Kristín Björk Kristjánsdóttir)
- Sunna Gunnlaugsdóttir
- Pálmi Ragnar Ásgeirsson
- Apparat Organ Quartet
- Árni Vilhjálmsson
- GDRN (Guðrún Ýr o.fl.)
- Magnús Jóhann Ragnarsson
- Hljómsveitin HAM
- Elísabet Ormslev, Zöe Ruth Erwin og Arnþór Örlygsson
- Hljómsveitin Une Misére
- Hljómsveitin Eik
- Sverrir Guðjónsson
- Einar Scheving
- Dúplum Dúó
Nótnasjóður
Markmið Nótnasjóðs er að styrkja útgáfu íslenskra tónverka, á nótum, með eða án texta á föstu og/eða stafrænu formi, svo og að styrkja sambærileg verkefni sem samrýmast fyrrgreindu meginmarkmiði að mati sjóðsstjórnar. Gert er ráð fyrir tilteknu fjármagni til úthlutunar í svokallaða “nýliðastyrki”.
Tekjur sjóðsins eru þær tekjur, sem STEF fær úthlutaðar frá FJÖLÍS, svo og fjármagnstekjur af fjármunum sjóðsins á hverjum tíma.
Nótnasjóður STEFs úthlutar styrkjum tvisvar á ári, vor og haust skv. reglum um sjóðinn. Umsóknarfrestur að vori er 10. apríl og að hausti 10. september.
Meðlimir STEFs ganga frá umsóknum í gegnum Mínar síður.
Smellið þar á flipann „Umsóknir“, neðst vinstra megin á forsíðunni.
Umsækjendum sem ekki eru meðlimir, er bent á að notast við þetta eyðublað.
Upplýsingar um styrkþega
Eftirtaldir hafa hlotið styrk úr Nótnasjóði á sl. árum:
- Ólöf Arnalds
- Páll Ragnar Pálsson
- Sunna Friðjónsdóttir
- Karólína Einars Maríudóttir
- Valgeir Guðjónsson og Stefán Þorleifsson
- Þuríður Jónsdóttir
- Halldór Smárason
- Katrín Helga Ólafsdóttir (K.Óla)
- Þórður Magnússon vegna Jórunnar Viðars
- Veronique Vaka Jaques
- Áskell Másson
- Stefán S. Stefánsson
- Kjartan Ólafsson
- Hafliði Hallgrímsson
- Smekkleysa vegna verka allmargra íslenskra tónskálda
- Gylfi Ólafsson, v. verka eftir ýmsa höfunda er tengjast Ísafirði og nærsveitum
- Ásta Soffía Þorgeirsdóttir
- Bára Sigurjónsdóttir
- Elín Hlín Guðmundsdóttir Jörgensen og Jökull Jónsson
- Gísli Magnússon (Gímaldin)
- Gunnar Gunnsteinsson
- Gunnsteinn Ólafsson
- Harpa Þorvaldsdóttir
- Haukur Þór Harðarson
- Helgi Rafn Ingvarsson
- Kjartan Ólafsson
- Ólafur Arnalds
- Pamela De Sensi Kristbjargardóttir v. verka Jóns Hlöðvers Áskelssonar
- Stefan Sand
- Þorvaldur GylfasoN
- Þórir Hermann Óskarsson
- Friðrik Karlsson
- Halldór Smárason
- Sunna Gunnlaugsdóttir
- Sævar Helgi Jóhannsson
- Valgeir Guðjónsson
- Hafsteinn Þórólfsson
- Atli Ingólfsson
- Páll Ragnar Pálsson
- Ásbjörg Jónsdóttir, Ragnheiður Árnadóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir
- Nína Solveig Andersen (nýliðastyrkur)
- Guðmundur Steinn Gunnarsson
- Veronique Vaka Jaques
- Stefan Sand Groves (nýliðastyrkur)
- Ingi Bjarni Skúlason
- Gunnsteinn Ólafsson
- Benedikt H. Hermannsson
- Grétar Þorgeir Örvarsson
- Alexandra Chernyshova
- Lovísa Fjeldsted v Jórunnar Viðar (1125)
- Töfrahurð v. Steingríms Þórhallssonar og Sölku Guðmundsdóttur
- Samband Íslenskra lúðrasveita (SÍL) v ýmissa íslenskra höfunda
- Áskell Másson
- Bergrún Snæbjörnsdóttir
- Jóhann Guðmundur Jóhannsson
- Íslensk tónverkamiðstöð vegna Þorkels Sigurbjörnssonar
- Páll Ragnar Pálsson
- Þuríður Jónsdóttir
- Hjálmar Helgi Ragnarsson
- Jón Kristinn Cortez vegna Gunnars Reynis Sveinssonar
- Kristín Anna Valtýsdóttir
- Aulos Flute Ensemble vegna Báru Grímsdóttur og Daníels Þorsteinssonar
Nýliðastyrkur: Tryggvi Þór Pétursson
- Kristín Þóra Haraldsdóttir
- Steingrímur Þórhallsson
- Gunnar Andreas Kristinsson
- Lilja María Ásmundsdóttir
- Helgi Rafn Ingvarsson
- Hugi Guðmundsson
- Finnur Karlsson
- Íslensk tónverkamiðstöð v. Karls Ó Runólfssonar
- Áskell Másson.
- Haraldur V. Sveinbjörnsson
- Sigurður Sævarsson
- Þórður Magnússon
- Grétar Þorgeir Örvarsson v. Örvars Kristjánssonar
- Anna Þorvaldsdóttir
- Kjartan Ólafsson
- Hjalti Nordal Gunnarsson
- Elín Gunnlaugsdóttir, verk við ljóð Þórarins Eldjárns
- Steingrímur Þórhallsson
- Helga Sveinbjarnardóttir v. verka Jakobs Hallgrímssonar
- Ása Ólafsdóttir
- Björk Níelsdóttir
- Örnólfur Eldon Þórsson
- Bjartmar Guðlaugsson
- Íslensk tónverkamiðstöð v. verks eftir Pál Ísólfsson
- Páll Ragnar Pálsson
- Valgeir Guðjónsson
- Sigurður Árni Jónsson
- Þórunn Gréta Sigurðardóttir
- Þuríður Jónsdóttir
- Töfrahurð vegna verks eftir Daníel Þorsteinsson og Hjörleif Hjartarson
- Sigmar Þór Matthíasson
- Ragnheiður Erla Björnsdóttir
- Pétur Eggertsson
- Hljómsveitin Moses Hightower
- Halldór Smárason og Edda Borg Ólafsdóttir
- Ingi Bjarni Skúlason
- Valgerður Jónsdóttir
- Ásta Kristín Pjetursdóttir og kammersveitin Elja
- Ólafur Arnalds og Árni Þór Árnason
- Áskell Másson
- Björgvin Þór Valdimarsson
- Töfrahurð (vegna Gunnars Andreas Kristinssonar)
- Aulos Flute Ensemble
- Þuríður Jónsdóttir
- Ólafur Hólm Einarsson (v. verka ýmissa höfunda)
- Þráinn Árni Baldvinsson (v. verka ýmissa höfunda)
- Áskell Másson
- Hljómsveitin Salsakommúnan
- Þórunn Gréta Sigurðardóttir
- Hljómsveitin Une Misére
- Ragnheiður Gröndal (v. verka ýmissa höfunda)
- Þórir Hermann Óskarsson
- Þorvaldur Örn Davíðsson
- Oddur S. Báruson (v. verka ýmissa höfunda)
- Haukur Þór Harðarson
- Kristján Hreinsson (í samstarfi við Þorvald Gylfason)
- Hafsteinn Þórólfsson
- Andrés Þór Þorvarðarson
- Leifur Gunnarsson
- Sigurður Árni Jónsson
- GuitarParty (v. íslenskra textahöfunda)
- Tumi Árnason
- Inga Magnes Weisshappel
- Kristján Sturla Bjarnason
- Áskell Másson
- Inga Björk Ingadóttir
- Páll Ragnar Pálsson
- Valgeir Sigurðsson
- Dómkórinn í Reykjavík v. verks Þorkels Sigurbjörnssonar
- Þorvaldur Gylfason og Snorri Sigfús Birgisson
- Jóhann Helgason
- Pamela De Sensi, Úlfar Ingi Haraldsson, Sigurður Sævarsson og Steingrímur Þórhallsson.
- Töfrahurð v. Elínar Gunnlaugsdóttur og Sölku Guðmundsdóttur
- Una Stefánsdóttir
- Ingi Gunnar Jóhannsson
- Steingrímur Þórhallsson
- Samband íslenskra lúðrasveita v. verka íslenskra höfunda
- Katrín Helga Ólafsdóttir
- Hafsteinn Þórólfsson
- Brassband Reykjavíkur v. verka eftir eða með Ragga Bjarna
- Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir og Ingibjörg Haraldsdóttir
- Hljómsveitin Agent Fresco
- Ari Bragi Kárason
- Sigurður Árni Jónsson
- Herbert Guðmundsson
- Steingrímur Þórhallsson
- Áskell Másson
- Guðmundur Steinn Gunnarsson
- Polarfonia Classics vegna Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
- Aulos Ensemble vegna nokkurra íslenskra höfunda
- Bára Gísladóttir og Petter Ekman
- Sigríður Laufey Sigurjónsdóttir og Daníel Arason
- Kliður, vegna nokkurra íslenskra höfunda
- Hörður Torfason
- Þorvaldur Gylfason og Kristján Hreinsson
- Haraldur Ægir Guðmundsson
- Ólafur Sveinn Traustason
- John A. Speight
- Þuríður Jónsdóttir
- Lovísa Fjeldsted vegna Jórunnar Viðar
- Áskell Másson
- Eggert Pálsson vegna Þorlákstíða
- Hafliði Hallgrímson
- Atli Ingólfsson
- Hafsteinn Þráinsson (hljómsveitin Ceasetone)
- Gunnar Benediktsson vegna Jóns Árna Sigfússonar
- Töfrahurð, vegna Elínar Gunnlaugsdóttur og Þórarins Eldjárns
- Auðunn Lúthersson
- Gísli Magna Sigríðarson vegna Steingríms M. Sigfússonar
- Hafdís Bjarnadóttir
- Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
Tónskáldasjóður RÚV & STEFs
Þann 3. apríl 2017 var undirrituð stofnskrá nýs sjóðs, Tónskáldasjóðs RÚV & STEFs. Hinn nýi sjóður leysir tvo eldri sjóði af hólmi, Tónskáldasjóð RÚV sem verið hefur í vörslu Ríkisútvarpsins og Tónskáldasjóð Rásar 2 sem verið hefur í vörslu STEFs. Markmið sjóðsins er að stuðla að frumsköpun og útbreiðslu íslenskrar tónlistar, m.a. með því að veita fjárstuðning til höfunda fyrir tónsmíði og heildstæð verk. Sjóðurinn er fjármagnaður með framlagi frá RÚV og með hluta af þeim greiðslum sem RÚV greiðir í höfundarréttargjöld en RÚV er stærsti greiðandi þeirra gjalda hérlendis. Gert er ráð fyrir að sjóðurinn styrki u.þ.b. 45 verkefni á ári og að úthlutað verði u.þ.b. 25 m.kr. árlega. Við úthlutun hljóta metnaðarfull og yfirgripsmikil verkefni forgang. Einnig er tilgangur sjóðsins að veita fjárstuðning við nýsköpun verka til flutnings í miðlum RÚV. Úthlutað er þrisvar á ári og umsóknarfrestir eru 15. maí, 15. ágúst og 15. desember.
Upplýsingar um styrkþega
Eftirtaldir hafa hlotið styrk úr TónskáldasjóðI RÚV & STEFs á sl. árum:
- Anna Róshildur B Böving
- Auður Guðjohnsen
- Berglind María Tómasdóttir
- Björgúlfur Jes Einarsson
- Daniele Basini
- Einar Jóhannesson
- Einar Torfi Einarsson
- Elín Eyþórsdóttir Söebech
- Erla Hlín Guðmundsdóttir Jörgensen
- Guðbjörg Sandholt Gísladóttir
- Gunnar Andreas Kristinsson
- Hafdís Bjarnadóttir
- Halla Steinunn / Rás 1 jólatónl.
- Jóhann Guðmundur Jóhannsson
- John Patrick Mc Cowen
- Jón Frímannsson
- Júlí Heiðar Halldórsson
- Kaðlín Sara Ólafsdóttir
- Katrín Helga Ólafsdóttir
- Lilja Eggertsdóttir
- Margrét Kristín Sigurðardóttir
- Mikael Máni Ásmundsson
- Pamela De Sensi Kristbjargardóttir
- Pera Óperukollektíf, félagasamtök.
- Pétur Eggertsson
- Sinfóníuhljómsveit Íslands (6 frumfl.verk)
- Nýdönsk / Stefán Hjörleifsson
- Þorkell Nordal
- Úlfur Eldjárn / verkefni f.Rás 1
- Andrés Þór Þorvarðarson
- Áslaug Rún Magnúsdóttir
- Bára Gísladóttir / Rás 1 jólalag
- Björk Níelsdóttir
- Eygló Höskuldsdóttir Viborg
- Guðmundur Jónsson
- Guðný Einarsdóttir / Bára orgelverk
- Haukur Þór Harðarson
- Hrafnkell Hugi Vernharðsson
- Hróðmar Sigurðsson
- Iðunn Einarsdóttir
- Ingibjörg Elsa Turchi / Sálufélagar
- Jakobína R Valgarðsdóttir
- Kári Egilsson
- Kristín Björk Kristjánsdóttir
- Kristín Þóra Haraldsdóttir
- Kristján Steinn Kristjánsson
- Leifur Björnsson
- María Magnúsdóttir
- Maria Siskova
- Ragnheiður Erla Björnsdóttir
- Reynir Bergmann Pálsson / Ægisif
- Ronja Jóhannsdóttir
- Sævar Helgi Jóhannsson
- Sara Mjöll Magnúsdóttir
- Sigurgeir Agnarsson f. Huga
- Sveinn Lúðvík Björnsson
- Þorkell S Harðarson / Lúðrasv. Svanur
- Torfi Tómasson
- Alfreð Jóhann Eiríksson
- Anna Sóley Ásmundsdóttir
- Arngerður María Árnadóttir
- Áskell Másson
- Bára Sigurjónsdóttir
- Daníel Ægir Kristjánsson
- Elías Geir Óskarsson
- Elín Gunnlaugsdóttir
- Finnur Karlsson
- Finnur Sigurjón Sveinbjarnarson
- Fríða Dís Guðmundsdóttir
- Fríða Hansen
- Guðmundur Steinn Gunnarsson
- Gunnsteinn Ólafsson
- Hafsteinn Þráinsson
- Halldóra Aguirre
- Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir
- Hrafnkell Örn Guðjónsson
- Hrólfur Sæmundsson
- Inga Björk Ingadóttir
- Íris Hrund Þórarinsdóttir
- Iuliia Vasileva
- Jesper Pedersen
- Jón Ólafsson
- Julius Pollux Rothlaender
- Kammerkórinn Cantoque
- Kolbeinn Bjarnason
- Kristín Birgitta Ágústsdóttir
- Lilja María Ásmundsdóttir
- Magnús Gunnarsson
- Malen Áskelsdóttir
- Marína Ósk Þórólfsdóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ómar Þ Ragnarsson
- Örnólfur Eldon Þórsson
- Patryk Lukasz Edel
- Pera Óperukollektíf, félagasamtök
- Ragnheiður Maísól Sturludóttir
- Rakel Sigurðardóttir
- Reynir Máni Orrason
- Ríkharður H Friðriksson
- Rory Keril Murphy
- Sagafilm ehf.
- Salóme Katrín Magnúsdóttir
- Samúel Reynisson
- Sara Flindt Nielsen / Svanhildur Lóa
- Snorri Helgason
- Soffía Björg Óðinsdóttir
- Sóley Stefánsdóttir
- Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir
- Sólveig Lea Jóhannsdóttir
- Stefan Sand Groves
- Steingrímur Þórhallsson
- Steinunn Þorvaldsdóttir
- Þórdís Gerður Jónsdóttir
- Þórður Magnússon
- Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson
- Þórunn Guðmundsdóttir
- Úlfar Ingi Haraldsson
- Una Sveinbjarnardóttir
- Una Torfadóttir
- Veronique Jacques
Ferðasjóður
Ferðasjóður STEFs var stofnaður við sölu íbúðar sem STEF átti í London. Markmið sjóðsins er að veita ferðastyrki til tónskálda, textahöfunda og annarra rétthafa svo og til starfsfólks samtakanna til að kynna sér starfsemi erlendra höfundaréttarsamtaka. Styrkir eru veittir skv. umsóknum þar sem m.a. þarf að gera grein fyrir tilefni ferðar. Hámarksstyrkur er 120.000 kr. og við ákvörðun styrkfjárhæðar er tekið tilliti til réttindamagns og höfundagreiðslna hlutaðeigandi rétthafa. Geta rétthafar aðeins sótt um styrk úr sjóðnum einu sinni á ári.
Upplýsingar um styrkþega
Eftirtaldir hafa hlotið styrk úr Ferðasjóði á sl. árum:
- Hljómsveitin Pthumulhu
- Gísli Magnússon
- Ingibjörg Elsa Turchi
- Hljómsveitin Umbra
- Mikael Lind
- Veronique Jacques (Vaka)
- Sigurður Sævarsson
- Hljómsveitin Myrkvi
- Ingi Bjarni Skúlason
- Rakel Björk Björnsdóttir
- Helga Soffía Ólafsdóttir
- Andrés Þór Gunnlaugsson
- Ása Ólafsdóttir
- Hljómsveitin The Vintage Caravan
- Þórhallur Skúlason
- Hljómsveitin Kælan Mikla
- Tryggvi Þór Pétursson
- Axel Ómarsson
- Juan Manuel Melero, Jón Múli Egilsson og Oliver Devaney
- Úlfar Ingi Haraldsson
- Hildur Kristín Stefánsdóttir
- Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir
- Gunnar Gunnsteinsson
- MSEA – Maria-Carmela Raso o.fl.
- Kristín Björk Kristjánsdóttir
- Svavar Knútur
- Kolbrún Klara Gunnarsdóttir og Þórður Kári Steinþórsson
- Auður Guðjohnsen
- Hafsteinn Þórólfsson
- Þórunn Guðmundsdóttir
- Hljómsveitin Gróa: Fríða Björg Pétursdóttir, Karólína Einarsdóttir, Hrafnhildur Einars Maríudóttir
- Hljómsveitin The Vintage Carivan: Alexander Örn, Stefán Ari og Óskar Logi
- Örlygur Steinar Arnalds vegna fimm mismunandi hljómsveita
- Kristín Sesselja Einarsdóttir
- Hljómsveitin Virgin Orchestra: Rún Árnadóttir, Starri Holm og Stefanía Pálsdóttir
- Hljómsveitin Myrkvi: Ellert Björgvin Schram og Óskar Björn Bjarnason
- Hljómsveitin It sucks to be you Nigel: Vigfús þór Eiríksson, Krummi Uggason, Ernir Ómarasson og Silja Rún Högnadóttir.
- Benedikt H. Hermannsson
- Anna Gréta Sigurðardóttir
- Þórhallur Skúlason
- Áskell Másson
- Kristján Steinn Kristjánsson
- Ása Ólafsdóttir
- Yngvi Rafn Garðarsson Holm
- Magnús Örn Thorlacius
- Sigurður Flosason
- Guðmundur Steinn Gunnarsson
- Teitur Magnússon
- Halldór Smárason
- Bríet Ísis Elfar
- Bergrún Snæbjörnsdóttir
- Hljómsveitin Gróa
- Sóley Sigurjónsdóttir
- Hljómsveitin Blood Harmony – Ösp Eldjárn, Björk Eldjárn og Örn Eldjárn
- Hljómsveitin Dreymandi hundur – Ægir Sindri Bjarnason
- Hljómsveitin Kælan mikla – Margrét Rósa Dóru Harrysdóttir, Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir og Laufey Soffía Þórsdóttir.
- Páll Ragnar Pálsson
- Friðrik Karlsson
- Diego Mantrizio
- Steinar Baldursson
- Stefan Sand Groves
- Ingi Bjarni Skúlason
- Hljómsveitin Port – Óskar Þór Guðjónsson
- Sigurður Kristinn Sigtryggsson
- Axel Ómarsson
- Halldór Smárason
- Hljómsveitan Brek
- Cell7 (Ragna Kjartansdóttir)
- Hanna Mia Brekkan
- Diego Manatrizio
- Hafsteinn Þórólfsson
- Anna Þorvaldsdóttir
- Snorri Sigrfús Birgisson
- Benedikt H. Hermannsson
- Kristín Þóra Haraldsdóttir (Umbra hljómsveit)
- Lilja Dögg Gunnarsdóttir (Umbra hljómsveit)
- Arngerður María Árnadóttir (Umbra hljómsveit)
- Alexandra Kjeld (Umbra hljómsveit)
- Stefan Sand Groves
- Ragna Kjartansdóttir (Cell 7)
- Hrafnkell Flóki Kakturs Einarsson
- Hrafnhildur Einarsdóttir (Gróa hljómsveit)
- Karólína Einarsdóttir (Gróa hljómsveit)
- Salóme Katrín Magnúsdóttir
- Rakel Sigurðarsdóttir
- Sigurlaug Thorarensen (BSÍ hljómsveit)
- Anna Gréta Sigurðardóttir
- Hugi Guðmundsson
- Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir
- Laufey Soffía Þórdóttir
- Margét Rósa Dóru Harrysdóttir
- Áki Ásgeirsson
- Páll Ivan Slamning
- Hlynur A. Vilmarsson
- Ingi Garðar Erlendsson
- Ingi Bjarni Skúlason
Tónskáldasjóður Bylgjunnar & Stöðvar 2
STEF og Sýn reka saman Tónskáldasjóð Bylgjunnar & Stöðvar 2. Honum er ætlað að stuðla að aukinni sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla íslenska menningu og dagskrárgerð, m.a. á miðlum Sýnar. Auglýst er eftir umsóknum í sjóðinn í júní ár hvert og gert er ráð fyrir að úthlutað sé í ágústmánuði.
Umsóknir með lýsingu á fyrirhuguðum verkefnum berist fyrir 1. júlí ár hvert og stílist á:
Tónskáldasjóð Bylgjunnar og Stöðvar 2
Laufásvegur 40
101 Reykjavík
Umsóknum má einnig skila inn rafrænt á jon@ftt.is
Upplýsingar um styrkþega
Eftirtaldir hafa hlotið styrk úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar & Stöðvar 2 á sl. árum:
- Albert Sölvi
- Andrés Þór Gunnlaugsson
- Andrés Þór Þorvarðarson
- Ása Elínar
- Daði Birgisson
- Daníel Þorsteinsson
- Egill Jónasson
- Elvar Bragi Kristjónsson
- Gauti Þeyr Másson
- Gunnar Ingi Guðmundsson
- Gunnar Lárus Hjálmarsson
- Gúa Margrét Bjarnadóttir
- Hallur Ingólfsson
- Helgi Sæmundur Guðmundsson
- Hildur Kristín Stefánsdóttir
- Himnasending (hljómsv. Nýdönsk)
- Júlía Mogensen
- Katrín Helga Andrésdóttir
- Kjalar Martinsson Kollmar
- María Bóel
- Mógil (hljómsv.)
- Ólöf Arnalds
- Pétur Eggertsson
- Pjetur Stefánsson
- Rakel Björk Björnsdóttir
- Salka Sól Eyfeld
- Scott McLemore
- Sigurður Flosason
- Sóley Sigurjónsdóttir
- Stephan Stephensen
- Sunna Gunnlaugsdóttir
- Tumi Árnason
- Andri Ólafsson
- Anya Shaddock
- Berglind María Tómasdóttir
- Birgir Örn Steinarsson
- Birkir Blær Ingólfsson
- Elín Gunnlaugsdóttir
- Erla Hlín Guðmundsdóttir
- Esther Þorvaldsdóttir
- Finnur Sveinbjarnarson
- Stefán Sand
- Guðmundur Jónsson
- Hipsumhaps – hljómsveit
- Hólmfríður Samúelsdóttir
- Hrafnkell Örn Guðjónsson
- Iðunn Einarsdóttir
- Jóhann Helgason
- Kári Egilson
- Elíza Newman
- Lón – hljómsveit
- Malen Áskelsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Ólafur Kram
- Pjetur Stefáns
- Ragnheiður Erla
- Sigmar Þór Matthíasson
- Sigrún Jónsdóttir
- Sjana Rut
- Soffía Björg Óðins
- Sólveig Lea
- Stefán S. Stefánsson
- Sveinn Guðmundsson
- Úlfur Úlfur – hljómsveit
- Viktor Steinar
- Þóra Marteinsdóttir
- Alexandra Chernyshova
- Alisdair Wright
- Arnmundur Ernst Backman
- Árstíðir
- Bjarni Lárus Hall
- Diego Manatrizio
- Einar Lövdahl
- Elísabet Ormslev
- Eyjólfur Kristjánsson
- Gímaldin
- Grétar Örvarsson
- Gunnar Andreas Kristinsson
- Hallur Ingólfsson
- Heimir Eyvindarson
- Hrafnkell Kaktus Einarsson
- Hreimur Heimisson
- Hylur
- Hörður Torfason
- Ingi Bjarni Skúlason
- Ingibjörg Elsa Turchi
- Íkorni
- Jói Pé
- Julius Pollux Rothlaender
- Malen Áskelsdóttir
- Michael Jón Clarke
- Ragnhildur Veigarsdóttir
- Rakel Pálsdóttir
- Rósa Björk Helgudóttur
- Rósa Guðrún Sveinsdóttir
- Sigurður Árni Jónsson
- Silja Rós Ragnarsdóttir
- Sóley Sigurjónsdóttir
- Sveinbjörn I Baldvinsson
- Zoe Ruth Erwin
- Þorvaldur Gylfason
- Þórunn Antonía
- Andrés Þór Gunnlaugsson
- Birnir Sigurðarson
- Björn Gunnlaugsson
- Brek
- Friðrik Dór
- Floni (Friðrik Róbertsson)
- GDRN
- Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir
- Gunnar Hjálmarsson
- Helga Soffía
- Helgi Rafn Ingvarsson
- Hera Hjartardóttir
- Hildur Kristín og Ragna
- Hipsumhaps
- Huginn
- Ingibjörg Azima
- Jóhann Helgason
- Jón Jónsson
- Katrín Helga
- Kristján Hreinsson
- Magnús Þór Sigmundsson
- Milkhouse
- Nýju fötin keisarans
- Ólafur Haukur Símonarson
- Rúnar Þórisson
- Stephan Stephensen
- Teitur Magnússon
- Tómar R. Einarsson
- Veigar Margeirsson
- Vigdís Hafliðadóttir
- Viktor Guðmundsson
- Örnólfur Eldon Þórsson
- Agent Fresco
- Agnar Már Magnússon
- Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir
- Auður
- Axel Flóvent
- Árstíðir
- Ásbjörg Jónsdóttir
- Ásta Kristín Pjetursdóttir
- BSÍ
- Cyber
- Daníel Ágúst Haraldsson
- Einar Scheving
- Einar Hrafn Stefánsson
- Elín Ey
- Elísabet Eyþórsdóttir
- Friðrik Róbertsson
- Guðmundur Jónsson
- Gunnar Andreas Kristinsson
- Hafsteinn Þórólfsson
- Haukur Þór Harðarsson
- Helgi Sæmundur
- Hildur Vala Einarsdóttir
- Inga Weishappel
- Kristinn Arnar Sigurðsson
- Lára Rúnarsdóttir
- María Magnúsdóttir
- Móses Hightower
- Ragnheiður Gröndal
- Regína Ósk Óskarsdóttir
- Sigurður Flosason
- Sigurlaug Gísladóttir
- Silja Rós Ragnarsdóttir
- Soffía Björg Óðinsdóttir
- Sóley Stefánsdóttir
- Stefán Hilmarsson
- Svala Björgvinsdóttir
- Una Torfadóttir
- Valdimar Guðmundsson
- Veronica Jacques
- Warmland
- Zoe Ruth Erwin
- Þórarinn Guðnason
- Arndís Hreiðarsdóttir
- Árni Vilhjálmsson
- Áskell Másson
- Bára Gísladóttir
- Björgvin Gísla/Bjóla
- Boris Audio
- Daníel Þorsteinsson
- Elísabet Ormslev
- Emmsjé Gauti
- Fannar Ingi Friðþjófsson
- Gyða og Úlfur
- Harpa Fönn
- Hatari
- Heiða Árnadóttir
- Hjaltalín
- Hjalti Freyr Ragnarsson
- Jóhann Kristófer Stefánsson
- Kristjana Stefánsdóttir
- Kyriama Family
- Logi Pedro
- Mikeal Máni Ásmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sturla Atlas
- Teitur Magnússon
- Tómas R. Einarsson
- Þorsteinn Eggertsson
Stórverkasjóður
Tilgangur sjóðsins er að styðja við stærri verkefni höfunda. Til stærri verkefna telst frumsköpun verka í stóru formi, heildstæð tónlistarverkefni eins og tónsmíðar og textagerð fyrir heila plötu sem og að færa stærri verk eða heildstæða efnisskrá í stærri og viðameiri búning (útsetning).
Sjóðnum er ekki ætlað að styðja við leikhús- eða kvikmyndaverk, nema að tónlistin sé í forgrunni verksins, eins og á t.d. við um óperur eða söngleiki.
Við styrkveitingar skal sérstaklega horft til þess að fagþekking fái notið sín og að metnaðarfyllri og yfirgripsmeiri verkefni hafi forgang.
Meðlimir STEFs ganga frá umsóknum í gegnum Mínar síður.
Smellið þar á flipann „Umsóknir“, neðst vinstra megin á forsíðunni.
Umsækjendum sem ekki eru meðlimir, er bent á að notast við þetta eyðublað.
Upplýsingar um styrkþega
Eftirtaldir hafa hlotið styrk úr Stórverkasjóði:
- Finnur Karlsson
- Anna Þorvaldsdóttir
- Þórunn Gréta Sigurðardóttir
- Hafsteinn Þórólfsson
- Lúðrasveitin Svanur v. Péturs Ben
- Sara Mjöll Magnúsdóttir
- Sigurður Sævarsson
Tónlistarsjóður kirkjunnar & STEFs
Tónlistarsjóður kirkjunnar er samstarfsverkefni STEFs og Þjóðkirkjunnar og starfar skv. stofnskrá hans, sem samþykkt var 2. apríl 2022. Þar segir orðrétt, að „markmið sjóðsins [sé] að efla kirkjulega tónlist og textagerð við slíka tónlist. Í því skyni styrkir sjóðurinn frumsköpun tónlistar og texta, útsetningar, útgáfu og önnur þau verkefni sem samræmast tilgangi sjóðsins. Þá er heimilt að veita styrki úr sjóðnum í viðurkenningarskyni fyrir störf á sviði kirkjutónlistar.“ Ekki er sérstakt eyðublað fyrir umsóknir, en óskað er eftir greinargóðri lýsingu á verkefninu ásamt kostnaðaráætlun. Sýnishorn eða brot af verkum sem um ræðir mega gjarnan fylgja með umsóknum. Auglýst er eftir umsóknum að hausti og úthlutað úr sjóðnum einu sinni á ári, í lok árs.
Umsóknir skulu sendast á netfangið tonlistarsjodur@kirkjan.is.
Upplýsingar um styrkþega
Eftirtaldir hafa hlotið styrk úr Tónlistarsjóði kirkjunnar & STEFs
- Arngerður María Árnadóttir v kórs Möðruvallakirkju
- Barbörukórinn vegna kórverks eftir Huga Guðmundsson
- Gísli Jóhann Grétarsson
- Halldór Hauksson
- Hljómeyki v kórverka eftir þrjú íslensk tónskáld
- Kammerkórinn Huldur v verka Hildigunnars Rúnarsdóttur og Hróðmars Sigurbjörnssonar
- Keith Reed
- Kór Breiðholtskirkju v kórverks eftir Steingrím Þórhallsson
- Kór Hallgrímskirkju v. kórverka eftir þrjú íslensk tónskáld
- Kordía, kór Háteigskirkju
- Márton Wirth
- Óperudagar
- Auður Guðjohnsen – Tónsmíð nýrrar messu fyrir Barbörukórinn.
- Bára Grímsdóttir – Tónsmíð orgelverksins Flóra í fjórum þáttum.
- Björn Steinar Sólbergsson – Pöntun á þremur orgelverkum í tilefni af 350 ára ártíð Hallgríms Péturssonar.
- Kór Breiðholtskirkju – Pöntun á Passíu eftir Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur.
- Kór Langholtskirkju – Nýtt kórverk eftir Magnús Ragnarsson í tilefni af 40 ára vígsluafmæli kirkjunnar.
- Kirkjukór Saurbæjarprestakalls hins forna – Pöntun á tveimur stuttum kórverkum við texta Hallgríms Péturssonar í tilefni af 350 ára ártíð skáldsins.