VERÐSKRÁ STEFs FYRIR TÓNLISTARFLUTNING Í FLUGVÉLUM
Fyrir tónlist sem er flutt í flugtaki og lendingu („boarding music“) skal greiða kr. 23.187 á mánuði fyrir hvert loftfar.
Fyrir flutning tónverka í afþreyingarkerfi um borð í flugvélum s.s. tónverka í kvikmyndum og öðru efni sem sýnt er á sjónvarpsskjáum („in flight music“) skal greiða kr. 9.937 á mánuði fyrir hvert loftfar.
Stærð loftfars miðar við farþegaþotu fyrir allt að 200 manns.
Innifalið í báðum upphæðum er greiðsla til SFH.
Kostnaður á hverja flugvél pr. mánuð (verðskrá apríl 2022):
Boarding: | In-flight: | Samtals: | |
STEF: | 14.492 kr. | 7.644 kr. | 22.136 kr. |
SFH: | 8.695 kr. | 2.293 kr. | 10.988 kr. |
Samtals: | 23.187 kr. | 9.937 kr. | 33.124 kr. |
Ef þig vantar upplýsingar, ekki hika við að hafa samband
Heimilisfang
Laufásvegur 40
101 Reykjavík.
Hafa samband
Sími/Tel: (+354) 561 6173
E-mail: info (hjá) stef.is
Opnunartími skrifstofu
Virkir dagar frá:
10:00 til 12:00 & 13:00 til 15:00