STEF og Sýn reka saman Tónskáldasjóð Bylgjunnar & Stöðvar 2, sem ætlað er að stuðla að aukinni sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla íslenska menningu og dagskrárgerð, m.a. á miðlum Sýnar. Nú er auglýst eftir umsóknum, sem berast þurfa fyrir 1. júlí, en úthlutað verður í ágúst. Nánari upplýsingar og samþykktir sjóðsins er að finna hér.