Laugardagurinn sl. var sérdeilis góður, enda spókuðu tugþúsundir sig í miðbænum á árlegri menningarnótt. Fjölmargir lögðu leið sína í bakgarðinn hjá STEFi og nutu þar söngva frá Eyfa Kristjáns, Svölu Björgvins, Teiti Magnússyni og Kristjönu Stefáns. Hér eru fáeinar myndir. Takk fyrir komuna, sjáumst að ári 😉
