Grímur Helgi Pálsson tók nýlega við stöðu fjármálstjóra STEFs. Hann er hagfræðingur að mennt (HÍ) og hefur auk þess framhaldsgráðu í fjármálum fyrirtækja (HR). Grímur býr að góðri þekkingu og reynslu varðandi fjármál fyrirtækja og greiningarvinnu, en hann starfaði árum saman hjá Icelandair.
