Ísabella

Um áramótin tók til starfa hjá STEFi Anja Ísabella Lövenholdt. Hún heldur til á þjónustusviðinu, sér um skráningar og skýrslugerð og stuðlar þannig að því að höfundum berist réttmætar greiðslur. Hún er kostakona og jafnan glaðvær. Starfsfólk STEFs tekur Ísabellu opnum örmum og hlakkar til samstarfsins.

Scroll to Top