—
Leit að rétthöfum verka
—
Rétthafar óskast!
Rétthafar sem ekki er unnt að finna
Samkvæmt 16. gr. laga um sameiginlega umsýslu höfundaréttar nr. 88/2009 ber STEFi að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til að bera kennsl á rétthafa og hafa upp á þeim í þeim tilvikum sem skýrslur um notkun verka gerir það mögulegt. Skal STEF í því samhengi gera upplýsingar um verk sem ekki er vitað hver rétthafi eða rétthafar að því er, eða hvar hann er að finna, aðgengilegar rétthöfunum sem hún er í fyrirsvari fyrir og öllum sameiginlegum umsýslustofnunum sem hún hefur gert fyrirsvarssamninga við.
Á eftirfarandi lista er því að finna þau verk sem skráð hafa verið bráðabirgðaskráningu hjá STEFi í ljósi þess að þau hafa verið flutt opinberlega (t.d. í útvarpi) en teljast þó ófullskráð af rétthöfum og því óúthlutunarhæf. Þeim rétthöfum sem þekkja sín eigin verk á listanum er bent á að skrá þau sem fyrst á viðeigandi hátt á Mínum síðum.
Hér er finna lista yfir verk sem ekki hefur verið hægt að finna rétthafa að.