— Biðtónlist —

Biðtónlist á símalínum...

Fyrir flutning tónlistar í símkerfum (biðtónlist) greiðist leyfisgjald í samræmi við fjölda starfsmanna hjá viðkomandi fyrirtæki svo sem hér segir (árgjald svk. verðskrá í október 2024):

Fyritæki með allt að 50 starfsmönnum borgar 74.758 kr. á ári og svo 11.622 kr. fyrir hverja 50 starfsmenn eftir það.

Árgjaldið skiptis á milli STEF (62,5%) og SFH (37,5 %).

Ef um er að ræða fyrirtæki með þjónustuver eða þar sem fjöldi innhringinga er hlutfallslega mikill miðað við úthringingar leggst 30% álag ofan á ofangreindar fjárhæðir.