TÓNLIST Í AUGLÝSINGUM
Tónlist í auglýsingum - Hverju þarf að huga að?
ATH: Ef þú ert höfundur að tilkynna um flutning verka þinna á tónleikum, farðu þá á inn á Mínar síður.
Áður en tónleikar eru haldnir er æskilegt að tónleikahaldarinn afli leyfis hjá STEFi. Starfsfólk STEFs fylgist einnig með auglýsingum í útvarpi, blöðum og á netinu og innheimtir höfundarréttargjöld af þeim tónleikum sem STEF sér auglýsta, hafi tónleikahaldari ekki sjálfur samband við STEF.
