Stjórn STEFs

2022-2024

Stjórnarmynd, tekin í júní 2022. F.v. Bragi Valdimar Skúlason (formaður), Eyþór Gunnarsson, Þórunn Gréta Sigurðardóttir, Þuríður Jónsdóttir, Guðrún Björk (framkv.stj.), Sigurður Flosason, Sigríður Thorlacius og Hallur Ingólfsson. (Þórunn Gréta lét af stjórnarsetu í apríl 2023 og kom Páll Ragnar Pálsson í hennar stað).

Stjórn STEFs
2024-2026

Aðalmenn í stjórn:

Páll Ragnar Pálsson (TÍ), formaður

Bragi Valdimar Skúlason (FTT), varaformaður

Hallur Ingólfsson (FTT)

Hildur Kristín Stefánsdóttir (FTT)

Halldór Smárason (TÍ)

Sóley Stefánsdóttir (FTT)

Magnús Jóhann Ragnarsson (utan félaga)

Varamenn í stjórn:

Bergrún Snæbjörnsdóttir (TÍ)

Logi Pedro (FTT)

Eðvarð Egilsson (FTT)

Steinar Baldursson (utan félaga)

Þuríður Jónsdóttir (TÍ)

Hrafnkell Pálmarsson (FTT)

Bergur Þórisson (utan félaga)

Guðrún Björk Bjarnadóttir

Guðrún Björk Bjarnadóttir

er framkvæmdastjóri STEFs

Hún er hæstaréttarlögmaður með cand.jur gráðu frá HÍ og viðbótar mastersgráðu í Evrópurétti frá Stokkhólmsháskóla. Áður en hún réði sig til STEFs átti hún að baki farsælan feril sem lögmaður hjá LOGOS lögmannsþjónustu og Samtökum atvinnulífsins. Guðrún Björk hefur einnig sinnt lögfræðikennslu við HÍ og HR og haldið fjölda erinda og fyrirlestra, hin síðustu ár aðallega á sviði höfundaréttar. Hún situr í stjórn NCB (Nordisk Copyright Bureau) sem annast hagsmunagæslu fyrir höfunda á Norðurlöndunum vegna hljóðsetningar og eintakagerðar verka þeirra. Þá situr hún einnig í stjórn Listaháskóla Íslands og í stjórn Hollvina AFS á Íslandi.

Helstu áhugamál Guðrúnar Bjarkar eru hestamennska og tónlist, en hún syngur í kvennakórnum Vox Feminae og er auk þess í gítarnámi hjá Pétri Jónassyni.

STEF eru félagasamtök tón- og textahöfunda á Íslandi.

Skoðunarmenn reikninga

Kjörnir á aðafundi 2024:

Eyjólfur Kristjánsson (FTT)

Tryggvi M. Baldvinsson (TÍ)

Til vara:

Ingi Gunnar Jóhannsson (FTT)

Finnur Torfi Stefánsson (TÍ)

Scroll to Top