Árlegt STEFnumót við Laufásveg

Um nokkurra ára skeið hefur STEF staðið fyrir tónleikum í bakgarðinum við Laufásveg 40 að degi Menningarnætur, sem í ár ber upp á 19. ágúst.

Að þessu sinni koma fram eftirfarandi listamenn:

  • Kristjana Stefánsdóttir
  • Eyjólfur Kristjánsson
  • Teitur Magnússon
  • Svala Björgvinsdóttir

Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til kl. 18. Aðgangur er ókeypis og verður gestum boðið upp á kaffi og kex.

Scroll to Top