Ferðalangar fá fulltingi

Á dögunum var úthlutað úr Ferðasjóði STEFs, en eins og nafnið gefur til kynna, þá veitir sjóðurinn höfundum ferðastyrki, einkum vegna tónleikahalds. Úthlutanir eru að jafnaði þrjár ár hvert. Efirfarandi hlutu styrki að þessu sinni:

  • Hljómsveitin Myrkvi
  • Ingi Bjarni Skúlason
  • Rakel Björk Björnsdóttir
  • Helga Soffía Ólafsdóttir
  • Andrés Þór Gunnlaugsson
  • Ása Ólafsdóttir
  • Hljómsveitin The Vintage Caravan
  • Þórhallur Skúlason
  • Hljómsveitin Kælan Mikla
  • Tryggvi Þór Pétursson
Scroll to Top