Fræðslufundur um skattamál – Upptaka

Hér má sjá upptöku af fræðslufundi um skattamál tónhöfunda, sem haldinn var hvassviðriskvöldið 21. nóvember, þar sem Margrét Ágústa Sigurðardóttir, sérfræðingur í skattarétti hjá PwC, greindi m.a. frá kostum og göllum þess að fá höfundaréttartekjur í gegnum félag eða sem einstaklingur. Einnig fór Margrét yfir mun á skattlagningu eftir því hvort höfundur er meðlimur í STEFi eða erlendum höfundaréttarsamtökum, en hún vann nýlega álit fyrir STEF um það efni.

Scroll to Top