Sjóðaframlög hækka

Á fyrsta formlega fundi nýkjörinnar stjórnar STEFs á dögunum var ákveðið að auka framlög í Upptökuskjóð og Stórverkasjóð og jafnframt að binda framlögin vísitölu, sem ekki hefur verið raunin hingað til. Heildarframlag í Upptökusjóð fer úr ca. 11 milljónum í 13 og framlag í Stórverkasjóð úr 4 milljónum í 4,4.

Þessi hækkun verður að hluta til tekin inn í úthlutunum þessa árs, en að fullu frá og með fyrstu úthlutunum á næsta ári.

Hér má fræðast nánar um sjóði STEFs.

Scroll to Top