Fulltrúaráðskosning 2024 – Niðurstöður

Fulltrúaráðskosningar eru nú afstaðnar og niðurstaða liggur fyrir.

Stjórn STEFs þakkar öllum frambjóðendum heilshugar. Það er ánægjulegt til þess að vita að í hópi rétthafa séu margir viljugir til að bjóða fram krafta sína og sinna trúnaðarstörfum fyrir samtökin.

Nýtt fulltrúaráð STEFs (2024-2026) er þannig skipað:

 • Bergrún Snæbjörnsdóttir (TÍ)
 • Bergur Þórisson (utan félaga)
 • Bragi Valdimar Skúlason (FTT)
 • Edda Borg Ólafsdóttir (utan félaga)
 • Eðvarð Egilsson (FTT)
 • Eyþór Gunnarsson (FTT)
 • Halldór Smárason (TÍ)
 • Hallur Ingólfsson (FTT)
 • Hildigunnur Rúnarsdóttir (TÍ)
 • Hildur Kristín Stefánsdóttir (FTT)
 • Hrafnkell Pálmarsson (FTT)
 • Logi Pedro Stefánsson (FTT)
 • Magnús Jóhann Ragnarsson (utan félaga)
 • María Huld Markan (TÍ)
 • Óttarr Proppé (utan félaga)
 • Páll Ragnar Pálsson (TÍ)
 • Samúel J. Samúelsson (FTT)
 • Sigurður Flosason (FTT)
 • Sóley Stefánsdóttir (FTT)
 • Steinar Baldursson (utan félaga)
 • Þuríður Jónsdóttir (TÍ)
Scroll to Top