Í hlaðvarpinu

Hlaðvörp (e. podcasts) hafa notið vaxandi vinsælda undanfarin misseri. STEF hefur um nokkurt skeið boðið uppá leyfi fyrir flutningi höfundaverndarvarinnar tónlistar í hlaðvarpi, í samstarfi við Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda (SFH).

Það hefur þó ekki verið á allra vitorði og reglulega þarf að benda framleiðendum á að afla sér leyfis til að flytja tónlist í hlaðvarpsþáttum. Hérna er að finna fróðleik um þetta, sem og sérstaka verðskrá fyrir hlaðvörp.

Scroll to Top