Júnífréttabréf 2023

Árlegt júnífréttabréf STEFs er komið út. Þar má fræðast um það sem hátt hefur borið á vettvangi STEFs að undanförnu, svosem afhendingu Langspils ársins, Tónlistarmiðstöð og stærstu Miðsumarsúhtlutun hingað til. Smellið hér til að lesa.

Scroll to Top