Opinn fundur: Ársreikningur STEFs 2022

Eins og kveður á um í samþykktum STEFs, þá er meðlimum árlega boðið til opins fundar um starfsemi samtakanna, þar sem ársskýrsla og ársreikningur eru til kynningar. Um leið gefst meðlimum kostur á að koma með ábendingar og spyrja spurninga um starfsemina.

Verður fundur þessi haldinn þann 19. júní nk. klukkan 16:00, á skrifstofu STEFs við Laufásveg 40. Ársreikningur og ársskýrsla hafa verið birt á www.stef.is.

Scroll to Top