Tónleikaúthlutanir – Sýnidæmi

STEF úthlutar tvisvar á ári fyrir lifandi flutning á tónleikum og sambærilegum viðburðum.

Ástæða er til að hvetja höfunda að skila inn lagalistum, því eftir nokkru getur verið að slægjast.

Ef smellt er hér má sjá nokkur tilbúin dæmi sem sýna hvernig úthlutun gæti verið háttað.

Það er þó grundvallarskilyrði að STEFi berist viðeigandi lagalistar frá höfundi eða tónleikahaldara.

Scroll to Top