Úthlutað úr Ferðasjóði

Lokaúthlutun ársins 2022 úr Ferðasjóði STEFs hefur nú farið fram, en sjóðurinn úthlutar að öðru jöfnu þrisvar sinnum ár hvert.

Að þessu sinni hlutu eftirfarandi styrki:

Axel Ómarsson
Halldór Smárason
Hljómsveitan Brek
Cell7 (Ragna Kjartansdóttir)
Hanna Mia Brekkan
Diego Manatrizio
Hafsteinn Þórólfsson

Scroll to Top