Úthlutun úr Ferðasjóði STEFs

Úthlutað var úr Ferðasjóði STEFs nýlega. Eftirfarandi hlutu styrki að þessu sinni (í engri sérstakri röð). —Meðfylgjandi ljósmynd náði starfsmaður STEFs af The Vintage Caravan á Frankfurt-flugvelli í sumar, en sveitin sú gerir víðreist um þessar mundir.

* Hljómsveitin Cult of Lilith
* Þráinn Hjálmarsson
* Hljómsveitin Hatari
* Smári Guðmundsson
* Hljómsveitin The Vintage Caravan
* Sigurður Flosason
* Þuríður Jónsdóttir
* Hildigunnur Rúnarsdóttir
* María Magnúsdóttir
* Silja Rós Ragnarsdóttir
* Gísli Magnússon
* Ásgeir Trausti

Scroll to Top