Vindur í seglum – Þátttakendur 2022

Alls bárust 38 þátttökuumsóknir í verkefnið „Vindur í seglum“. Jafnréttisnefnd STEFs var eðlilega vandi á höndum, því margar umsóknir voru afar áhugaverðar. En nefndin hefur nú afráðið að það verði þær Guðrún ÓlafsdóttirKristrún Steingrímsdóttir og Sigga Ózk sem taka þátt að þessu sinni.

Hér má finna nánari upplýsingar um þátttakendur, sem og kynningu á sjálfu verkefninu og eðli þess:

Vindur í seglum 2022

Scroll to Top