Vorstyrkir úr Upptöku-, Nótna- og Stórverkasjóði afhentir

Á dögunum voru styrkir úr Upptöku-, Nótna- og Stórverkasjóði afhentir við hefðbundna athöfn. Alls hlutu 48 verkefni styrkveitingu, en hér að neðan má sjá lista yfir styrkhafa. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin af hluta hópsins, sem saman kom í vorsólinni við Laufásveginn. Við óskum öllu þessu fólki velfarnaðar á vegferð sinni um tónstigann.

Vorstyrkir úr Upptökusjóði:

  • Andrés Þór Gunnlaugsson
  • Arngerður María Árnadóttir og Una Sveinbjarnadóttir
  • Auður Guðjohnsen
  • Birkir Blær Óðinsson
  • Björg Catherine
  • Eliza Newman
  • Elín Gunnlaugsdóttir
  • Gauti Þeyr Másson
  • Hafliði Hallgrímsson
  • Herbert Guðmundsson
  • Hljómsveitin ADHD
  • Hljómsveitin Kig & Husk
  • Hljómsveitin Moses Hightower
  • Hljómsveitin Nýju fötin keisarans
  • Hljómsveitin SUÐUR
  • Hljómsveitin Warmland
  • Jón Frímannsson
  • Jökull Logi Arnarsson og Jason Alexander Greenberg
  • Lúpína (Nína Sólveig Andersen)
  • María Agnesardóttir
  • Sigmar Þór Matthíasson
  • Snorri Sigfús Birgisson
  • Stefan Sand
  • Teitur Magnússon
  • Una Torfadóttir og Hafsteinn Þráinsson
  • Veronique Vaka Jaques
  • Virgin Orchestra
  • Þórður Kári Steinþórsson
  • Þórður Magnússon
  • Ægir Sindri Bjarnason

Vorstyrkir úr Nótnasjóði:

  • Ólöf Arnalds
  • Páll Ragnar Pálsson
  • Sunna Friðjónsdóttir
  • Karólína Einars Maríudóttir
  • Valgeir Guðjónsson og Stefán Þorleifsson
  • Þuríður Jónsdóttir
  • Halldór Smárason
  • Katrín Helga Ólafsdóttir (K.Óla)
  • Þórður Magnússon vegna Jórunnar Viðars
  • Veronique Vaka Jaques
  • Áskell Másson
  • Stefán S. Stefánsson
  • Kjartan Ólafsson
  • Hafliði Hallgrímsson
  • Smekkleysa vegna verka allmargra íslenskra tónskálda
  • Gylfi Ólafsson, v. verka eftir ýmsa höfunda er tengjast Ísafirði og nærsveitum

Vorstyrkir úr Stórverkasjóði:

  • Finnur Karlsson
  • Anna Þorvaldsdóttir
Scroll to Top