Vorúhlutun úr Nótnasjóði

Samhliða afhendingu Langspils ársins fór venju samkvæmt fram vorúthlutun úr sjóðum STEFs. Á meðfylgjandi mynd gefur að líta Langspilshafa ársins ásamt hluta glaðbeittra styrkþega í bakgarðinum við Laufásveg 40.

Eftirfarandi hlutu styrki úr Nótnasjóði að þessu sinni:

• Alexandra Chernyshova
• Atli Ingólfsson
• Ásbjörg Jónsdóttir
• Áskell Másson
• Benedikt Hermann Hermannsson
• Friðrik Karlsson
• Grétar Þorgeir Örvarsson
• Guðmundur Steinn Gunnarsson
• Gunnsteinn Ólafsson
• Hafsteinn Þórólfsson
• Halldór Smárason
• Ingi Bjarni Skúlason
• Lovísa Fjeldsted
• Nína Solveig Andersen
• Páll Ragnar Pálsson
• Samband íslenskra lúðrasveita
• Stefan Sand Groves
• Sunna Gunnlaugsdóttir
• Sævar Helgi Jóhannsson
• Töfrahurð sf.
• Valgeir Guðjónsson
• Veronique Jacques

Scroll to Top