(+354) 561 6173 info@stef.is

Fyrir þá sem skapa tónlist

_______________________________

Lesa meira

Fyrir þá sem nota tónlist

_______________________________

Lesa meira

Um STEF

_______________________________

Lesa meira

STEF Á FACEBOOK

1 week ago

STEF

Fjórða árið í röð stendur STEF að tónleikum með frábærum tónhöfundum og flytjendum á Menningarnótt. Allir velkomnir og frítt inn. Nánari upplýsingar hér að neðan.

STEFnumót við söngvaskáld á Menningarnótt19/08/17, 3:00pmSTEFSöngvaskáld flytja eigin tónlist í bakgarði STEFs á Menningarnótt.

STEF býður alla velkomna á notalegt STEFnumót við fjögur söngvaskáld í bakgarðinum að Laufásvegi 40. Þeir sem koma fram eru allt landsþekktir höfundar og flytjendur, en það eru þau; Jón Ólafsson, Hildur, Valdimar og Ragga Gísla. Munu þau hvert í sínu lagi flytja eigin tónlist. Heitt verður á könnunni fyrir gesti.

Meet the Songwriters

Songwriters perform their own music in STEF´s backyard
STEF (The Performing Rights Society of Iceland) welcomes you to a cozy “rendezvous” with four songwriters in its backyard at Laufásvegur 40. These songwriters are among Iceland´s best known authors and performers; Jón Ólafsson, Hildur, Valdimar og Ragga Gísla. They individually will perform their own music. Coffee will be served complimentary.
... See MoreSee Less

STEFnumót við söngvaskáld á Menningarnótt

2 weeks ago

STEF

Við erum farin í sumarfrí og opnum aftur eftir Verslunarmannahelgi. Póstum sem berast á info@STEF.is verður þó svarað eftir 31. júlí. ... See MoreSee Less

Við erum farin í sumarfrí og opnum aftur eftir Verslunarmannahelgi. Póstum sem berast á info@STEF.is verður þó svarað eftir 31. júlí.

3 weeks ago

STEF

Nokkur orð um hlut upptökustjóra í verkum.

Sumir líkja störfum upptökustjóra í hljóðveri við útsetjara nútímans og á þeim grundvelli hefur þeim stundum verið veitt hlutdeild í höfundarétti verksins (og þar með skráðir inn á verkið hjá STEFi eins og útsetjarar). Slík skipting er þó ekki sjálfsögð og þarf að skoða í hverju tilviki fyrir sig. Er þó gott að hafa í huga hvort upptökustjórinn sé að koma að sköpun verksins og hafa þannig áhrif á verkið að framlag hans megi jafna til þess að hann teljist vera meðhöfundur að verkinu. Í því sambandi má horfa til þess að almennt fá útsetjarar ekki hlutdeild í heldur verður framlag þeirra að ná verkhæð, þ.e.a.s. að fela í sér sjálfstæða listræna sköpun til að þeir geti gert tilkall um hlutdeild í verkinu. Í öllum tilvikum þarf að liggja fyrir samkomulag við höfunda verksins um að upptökustjóri fái hlutdeild í verkinu.

Síðan má einnig velta fyrir sér hvort eðlilegra sé að upptökustjóri fái fremur hlutdeild í upptökuréttinum (masterhlutanum) eins og flytjendur, fremur en í höfundaréttinum.
... See MoreSee Less

4 weeks ago

STEF

Viltu koma í hóp frábærra starfsmanna STEFs? ... See MoreSee Less

Viltu koma í hóp frábærra starfsmanna STEFs?

Comment on Facebook

Una Stef er þetta ekki vinna Búin til fyrir þig?

+ View previous comments

1 month ago

STEF

Komið lagalistunum til okkar í tjaldið við hliðina á Gimli, sendið okkur þá á info@stef.is eða fyllið þá út á www.stef.is. Gleðilega hátíð! #secretsolstice ... See MoreSee Less

Komið lagalistunum til okkar í tjaldið við hliðina á Gimli, sendið okkur þá á info@stef.is eða fyllið þá út á www.stef.is. Gleðilega hátíð! #secretsolstice

Comment on Facebook

Vel gert! 😀

Já vel gert!

Næs!

flott framtak!

+ View previous comments

1 month ago

STEF

Það ætti ekki að fara fram hjá neinum á Secret Solstice að STEF er á staðnum og tekur við lagalistum. ... See MoreSee Less

Það ætti ekki að fara fram hjá neinum á Secret Solstice að STEF er á staðnum og tekur við lagalistum.

1 month ago

STEF

Ertu á leið í tónleikaferðalag í sumar?

Hér er tékklisti frá Andy Inglis sem var hér á landi fyrir stuttu og hélt námskeið um umboðmenn tónlistarfólks. Tékklistinn er um þau störf sem sá sem skipuleggur ferðina þarf að sinna hvort sem það ert þú sjálf(ur) eða þú ræður sérstakan aðila í verkið.

- Persónulegur aðstoðarmaður. Hugsa um persónulegar þarfir
tónlistarmannanna.
- Framleiðslustjóri - sjá til þess að öll tæki og tól séu til staðar.
- Næringarfræðingur. Skoðar sviðið og baksviðs á hverjum
viðkomustað fyrirfram. Fjarlægir áfengi ef það er á staðnum
og sér til þess að á staðnum sé holl næring.
- Bílstjóri. Er oft bílstjóri ferðarinnar ef á þarf að halda.
- Tímavörður. Sér til þess að allir séu á réttum stað á réttum
tíma.
- Hljóðmaður. Sér til þess að hljóð sé í lagi - hljóðprufa gerð og
hljóð sé rétt mixað og í lagi bæði fyrir tónlistarmenn og
áhorfendur.
- Ljósamaður. Sér til þess að ljós salarins séu í lagi og beint á
rétta staði.
- Sviðsmaður. Sér til þess að míkrafónar og hljóðfæri séu rétt
tengd og virki. Tilbúinn með svarta hettu til að laumast inn á
sviðið til að redda hlutum.
- Ferðaskrifstofa. Skipuleggur viðkomustaði ferðalagsins og í
hvaða röð er farið á hvern m.v. hagkvæmasta ferðalagið bæði
í tíma og peningum.
- Öryggisvörður. Sér til þess að á kurteisan hátt sé fólk fjarlægt
af staðnum ef á þarf að halda og að hljómsveitin fái frið.
- Diplomat. Leysir úr öllum hugsanlegum vandamálum sem
koma upp.
- Sálfræðingur. Stöðvar slagsmál áður en þau verða að
veruleika. Tónlistarmenn verða þreyttir á ferðalögum og þá er
kveikjuþráðurinn oft stuttur.

Er til fólk sem getur þetta allt í einu? Ef svo er, eru viðkomandi SNILLINGAR.
... See MoreSee Less

1 month ago

STEF

Við erum að verða tilbúin. STEF verður með tjald inni á svæði listamanna á Secret Solstice þar sem hægt er að skila inn lagalistum. ... See MoreSee Less

Við erum að verða tilbúin.  STEF verður með tjald inni á svæði listamanna á Secret Solstice þar sem hægt er að skila inn lagalistum.

2 months ago

STEF

Jean-Michel Jarre forseti CISAC:

"CISAC looks to Europe to get this right: to channel fair value for creative works to the creators who made them, and not the digital platforms that exploit legal loopholes to make money from them."
... See MoreSee Less

Jean-Michel Jarre forseti CISAC: 

CISAC looks to Europe to get this right: to channel fair value for creative works to the creators who made them, and not the digital platforms that exploit legal loopholes to make money from them.

2 months ago

STEF

Fulltrúar STEFs á aðalfundi CISAC í Lissabon. ... See MoreSee Less

Fulltrúar STEFs á aðalfundi CISAC í Lissabon.

2 months ago

STEF

SENA hélt morgunfund fyrir skömmu undir heitiun "Góð upplifun - framtíð viðskipta". STEF bauð viðskiptavinum sínum í verslunarrekstri á morgunfundinn enda umfjöllunarefni hennar beintengt tónlist og virði hennar.

Í máli fyrirlesara kom m.a. eftirfarandi fram:

Verslanir sem viðskiptavinir heimsækja eru að færa sig meira frá að sýna vörur yfir í þjónustu, yfir í upplifun og vitund. Með versluninni er leitast við að búa til tengingu við viðskiptavininn og búa til ímynd vörumerksins en sjálf verslunin er síðan oft á netinu. Lykilatriði í að búa til slíka ímynd og upplifun er að velja rétta tónlist fyrir viðkomandi verslun.

Með því að nota kunnuglega tónlist eykur verslunin á jákvæða ímynd vörumerkisins. Um leið býr tónlistin til þægindi og næði þannig að ekki heyrist suð í kælum eða skrölt í vögnum eða þannig að ekki heyrist hvað sagt er á næsta borði.

Tónlistin getur ekki bara látið viðskiptavininum líða vel þannig að hann eyði meiri tíma í versluninni og versli síðan meira heldur getur hún líka haft áhrif á ákvörðunartöku um hvað viðskiptavinurinn kaupir síðan.

Fleiri fróðleiksmolar frá þessum morgunfundi verða birtir á næstu dögum.Á miðvikudaginn síðasta lærðum við allt um upplifunarstjórnun og hlýddum á Jon Jonsson spila ljúfa tóna! Við þökkum öllum fyrir sem mættu. ❤
📷MummiLú
... See MoreSee Less

SENA hélt morgunfund fyrir skömmu undir heitiun Góð upplifun - framtíð viðskipta. STEF bauð viðskiptavinum sínum í verslunarrekstri á morgunfundinn enda umfjöllunarefni hennar beintengt tónlist og virði hennar. 

Í máli fyrirlesara kom m.a. eftirfarandi fram: 

Verslanir sem viðskiptavinir heimsækja eru að færa sig meira frá að sýna vörur yfir í þjónustu, yfir í upplifun og vitund. Með versluninni er leitast við að búa til tengingu við viðskiptavininn og búa til ímynd vörumerksins en sjálf verslunin er síðan oft á netinu. Lykilatriði í að búa til slíka ímynd og upplifun er að velja rétta tónlist fyrir viðkomandi verslun. 

Með því að nota kunnuglega tónlist eykur verslunin á jákvæða ímynd vörumerkisins.  Um leið býr tónlistin til þægindi og næði þannig að ekki heyrist suð í kælum eða skrölt í vögnum eða þannig að ekki heyrist hvað sagt er á næsta borði. 

Tónlistin getur ekki bara látið viðskiptavininum líða vel þannig að hann eyði meiri tíma í versluninni og versli síðan meira heldur getur hún líka haft áhrif á ákvörðunartöku um hvað viðskiptavinurinn kaupir síðan. 

Fleiri fróðleiksmolar frá þessum morgunfundi verða birtir á næstu dögum.

2 months ago

STEF

Ertu þinn eigin umboðsmaður?

Í erindi á viðburði STEFs og ÚTÓN með ofangreint heiti kom Sindri Ástmarsson umboðsmaður margra þekktustu íslensku tónlistarmannanna með nokkra góða punkta:

1. Samband umboðsmanns og listamanns er samstarfsverkefni sem byggist á trausti. Tónlistarmaðurinn verður að vinna með umboðsmanninum, ekki á móti. Umboðsmaðurinn tekur venjulega hlutfall af tekjum burtséð frá því hvaðan bókunin kemur.

2. Vertu sveigjanlegur í verðlagningu - annað verð fyrir flutning í skólum en t.d. fyrir fyrirtæki.

3. Hafðu í huga að allir markaðir eru stærri en Ísland - líka Tartu í Eistlandi.

4. Showcase tónlistarhátíðir geta skipt mjög miklu máli. Hins vegar skiptir enn meira máli að fara ekki á slíka hátíð fyrr en allt er tilbúið, því hver hljómsveit fer bara einu sinni á slíka hátíð og svo er tækifærið farið. Annað er peningasóun því venjulega er mjög lítið greitt fyrir að koma fram á slíkum hátíðum. Þetta þýðir að hljómsveitin þarf að vera komin með teymi sem vinnur með henni, lögin komin í endanlegt form og atriðið verður að vera fullæft. Þá þarf eitthvað að efni að vera komið út og heimasíða tilbúin, þannig að fólk á hátíðinni geti flett þér upp á netinu og skoðað efnið þitt bæði fyrir og eftir hátíðina.

5. Erlend plötufyrirtæki eru ekki endilega betri kostur. Erlent fyrirtæki í bílskúr gerir ekki mikið fyrir þig sem íslenskt fyrirtæki getur ekki gert betur. Ekki vera hrædd við að segja nei.
... See MoreSee Less

2 months ago

STEF

Við erum að streyma frá þessum viðburði núna. Farðu inn á viðburðinn sjálfan til að finna streymið.

Ertu þinn eigin umboðsmaður? Fræðsludagur ÚTÓN og STEF23/05/17, 10:00amKex HostelÚTÓN og STEF munu standa fyrir fræðsluviðburði 23. maí í Gym & Tonik salnum á KEX Hostel.

Viðburðurinn fjallar um umboðsmennsku og tónleikahald og verður spjallað um umboðsmennsku á alþjóðarvettvangi. Viðmælendur eru Andy Inglis sem hefur áður talað á viðburðum á vegum ÚTÓN (Nonference), Anna Ásthildur verkefnastjóri hjá ÚTÓN og Sindri Ástmarsson umboðsmaður og stofnandi Mid Atlantic Management. Farið verður yfir hina ýmsu hliðar á umboðsmennsku, þá um tónleikaskipulagningu, stefnumótun, algeng mistök og fleira.

Hvort sem þú sért umoðsmaður eða sjálfstætt starfandi tónlistarmaður þá ættu allir að geta fengið góðar upplýsingar úr þessu fræðslukvöldi sem nýtast vel. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF, verður fundstjóri.

Dagskrá er eftirfarandi:

10:00 Mæting
10:20 Andy Inglis – Umboðsmennska tónlistarmanna
11:10 Hlé
11:20 Anna Ásthildur – Stefnumótun tónlistarferils
11:50 Hádegishlé – Matur verður boðinn gestum frá Sæmundi í sparifötunum
13:00 Sindri Ástmarsson – Umboðsmennska íslenskra tónlistarmanna
13:50 Hlé
14:00 Andy Inglis – Tónleikaferðalög og tónleikahald
15:00 Spurningar og umræður
16:00 Lok

Verðið á námskeiðinu eru 3.000 kr. en innifalið er námskeiðagjald, kaffi og kex, og hádegismatur.

Til þess að skrá þig þá þarft þú að senda nafn á imx@icelandmusic.is. Í kjölfarið færð þú upplýsingar um hvernig skal greiða námskeiðagjald svo hægt sé að staðfesta skráningu.

Andy Inglis
Andy’s career started in Scotland in 1990, DJing and running raves around the country. He began managing bands and electronic record labels, moving to London in 1997 to continue the work. In 2005 he co-founded The Luminaire which won London Venue of The Year and UK Venue of The Year in the first two years. He booked Norway’s Quart Festival and spent two years traveling the world with Savages as their Tour Manager. He now does the same for Jenny Hval, Mercury Prize-nominated artist William Doyle (East India Youth) on XL Recordings, whom he also manages, alongside rapper/producer Denzel Himself, improvisational pianist Tom Rogerson, composer John Uren and artist and sound designer Novo Amor. He recently co-founded a mentoring initiative to help young women into the music industry.Anna Ásthildur
Anna Ásthildur hefur starfað hjá ÚTÓN síðan janúar 2014 og sér þar um fræðslumál, vefinn og önnur verkefni. Hún er staðsett í Berlín núna að sinna starfi sínu hjá ÚTÓN auk þess að skipulegga Norræna showcase tónleika að nafni Ja Ja Ja. Áður en hún starfaði hjá ÚTÓN vann hún fyrir Ásgeir Trausta, Íslensku tónlistarverðlaunin, og fyrir ýmsa tónlistarviðburði og ráðstefnur. Hún hefur BSc gráðu í Viðskiptafræði með áherslu á Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands.

Sindri Ástmarsson
At age 28 Sindri already has over 10 years of experience in the Icelandic music industry. He started out as a DJ and also started working for a concert production company carrying around speakers and untangling cables on stages around Reykjavik. In his early 20’s he worked for a event planning company as well being a program director on a local radio station. In early 2013 he meet the guy’s that would become his first clients, Kaleo. It did not take long to get the ball rolling but Kaleo had the biggest hit of the summer that year in Iceland, winning almost every award available in Iceland and selling Gold. Kaleo’s first album came out in the fall of 2013. 2014 saw the guys doing their first European tour and after releasing their single “All The Pretty Girls” everyone seemed to be after them. With limited experience at the time Sindri and Kaleo brought in an American manager who over saw talks landing Kaleo a really good deal with Atlantic and publishing at Warner/Chappel. Sindri was supposed to continue his work with Kaleo under new management but instead decided to start his own company. In the start of 2015 Sindri and his friend Arnar Bjartmarz started Mid Atlantic Management based in Reykjavik Iceland. Aside from them the company now has 2 other employees. Since starting Mid Atlantic Sindri has put together an impressive rooster of talented musicians. Some of Sindri’s current clients are Glowie (COLUMBIA/RCA), Axel Flovent (EPIC/KOBALT), Agent Fresco (SPV/RECORD RECORDS), Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur (ALDA), GKR, Daði Freyr, Hildur (ALDA), Jón Jónsson, Mani Orrason, Amabadama and more.

Sindri works closely with some of the worlds biggest live agencies, publishing companies and labels but also has a really good net of small PR agencies, labels, promoters and bookers all around Europe.
... See MoreSee Less

Ertu þinn eigin umboðsmaður? Fræðsludagur ÚTÓN og STEF

2 months ago

STEF

Þessi viðburður er að hefjast kl 10 á Kex. Enn er hægt að bæta við örfáum sætum.

Ertu þinn eigin umboðsmaður? Fræðsludagur ÚTÓN og STEF23/05/17, 10:00amKex HostelÚTÓN og STEF munu standa fyrir fræðsluviðburði 23. maí í Gym & Tonik salnum á KEX Hostel.

Viðburðurinn fjallar um umboðsmennsku og tónleikahald og verður spjallað um umboðsmennsku á alþjóðarvettvangi. Viðmælendur eru Andy Inglis sem hefur áður talað á viðburðum á vegum ÚTÓN (Nonference), Anna Ásthildur verkefnastjóri hjá ÚTÓN og Sindri Ástmarsson umboðsmaður og stofnandi Mid Atlantic Management. Farið verður yfir hina ýmsu hliðar á umboðsmennsku, þá um tónleikaskipulagningu, stefnumótun, algeng mistök og fleira.

Hvort sem þú sért umoðsmaður eða sjálfstætt starfandi tónlistarmaður þá ættu allir að geta fengið góðar upplýsingar úr þessu fræðslukvöldi sem nýtast vel. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF, verður fundstjóri.

Dagskrá er eftirfarandi:

10:00 Mæting
10:20 Andy Inglis – Umboðsmennska tónlistarmanna
11:10 Hlé
11:20 Anna Ásthildur – Stefnumótun tónlistarferils
11:50 Hádegishlé – Matur verður boðinn gestum frá Sæmundi í sparifötunum
13:00 Sindri Ástmarsson – Umboðsmennska íslenskra tónlistarmanna
13:50 Hlé
14:00 Andy Inglis – Tónleikaferðalög og tónleikahald
15:00 Spurningar og umræður
16:00 Lok

Verðið á námskeiðinu eru 3.000 kr. en innifalið er námskeiðagjald, kaffi og kex, og hádegismatur.

Til þess að skrá þig þá þarft þú að senda nafn á imx@icelandmusic.is. Í kjölfarið færð þú upplýsingar um hvernig skal greiða námskeiðagjald svo hægt sé að staðfesta skráningu.

Andy Inglis
Andy’s career started in Scotland in 1990, DJing and running raves around the country. He began managing bands and electronic record labels, moving to London in 1997 to continue the work. In 2005 he co-founded The Luminaire which won London Venue of The Year and UK Venue of The Year in the first two years. He booked Norway’s Quart Festival and spent two years traveling the world with Savages as their Tour Manager. He now does the same for Jenny Hval, Mercury Prize-nominated artist William Doyle (East India Youth) on XL Recordings, whom he also manages, alongside rapper/producer Denzel Himself, improvisational pianist Tom Rogerson, composer John Uren and artist and sound designer Novo Amor. He recently co-founded a mentoring initiative to help young women into the music industry.Anna Ásthildur
Anna Ásthildur hefur starfað hjá ÚTÓN síðan janúar 2014 og sér þar um fræðslumál, vefinn og önnur verkefni. Hún er staðsett í Berlín núna að sinna starfi sínu hjá ÚTÓN auk þess að skipulegga Norræna showcase tónleika að nafni Ja Ja Ja. Áður en hún starfaði hjá ÚTÓN vann hún fyrir Ásgeir Trausta, Íslensku tónlistarverðlaunin, og fyrir ýmsa tónlistarviðburði og ráðstefnur. Hún hefur BSc gráðu í Viðskiptafræði með áherslu á Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands.

Sindri Ástmarsson
At age 28 Sindri already has over 10 years of experience in the Icelandic music industry. He started out as a DJ and also started working for a concert production company carrying around speakers and untangling cables on stages around Reykjavik. In his early 20’s he worked for a event planning company as well being a program director on a local radio station. In early 2013 he meet the guy’s that would become his first clients, Kaleo. It did not take long to get the ball rolling but Kaleo had the biggest hit of the summer that year in Iceland, winning almost every award available in Iceland and selling Gold. Kaleo’s first album came out in the fall of 2013. 2014 saw the guys doing their first European tour and after releasing their single “All The Pretty Girls” everyone seemed to be after them. With limited experience at the time Sindri and Kaleo brought in an American manager who over saw talks landing Kaleo a really good deal with Atlantic and publishing at Warner/Chappel. Sindri was supposed to continue his work with Kaleo under new management but instead decided to start his own company. In the start of 2015 Sindri and his friend Arnar Bjartmarz started Mid Atlantic Management based in Reykjavik Iceland. Aside from them the company now has 2 other employees. Since starting Mid Atlantic Sindri has put together an impressive rooster of talented musicians. Some of Sindri’s current clients are Glowie (COLUMBIA/RCA), Axel Flovent (EPIC/KOBALT), Agent Fresco (SPV/RECORD RECORDS), Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur (ALDA), GKR, Daði Freyr, Hildur (ALDA), Jón Jónsson, Mani Orrason, Amabadama and more.

Sindri works closely with some of the worlds biggest live agencies, publishing companies and labels but also has a really good net of small PR agencies, labels, promoters and bookers all around Europe.
... See MoreSee Less

Ertu þinn eigin umboðsmaður? Fræðsludagur ÚTÓN og STEF

2 months ago

STEF

Aðalfundur fulltrúaráðs var haldinn á laugardaginn þar sem ársskýrsla samtakanna var kynnt og ársreikningur samþykktur.

Helstu lykiltölur ársreiknings eru eftirfarandi:
- Heildartekjur STEFs námu kr. 672.578.452 sem er 7,7% hækkun á milli ára.
- Rekstrargjöld námu kr. 128.575.445 sem er 6,6% hækkun milli ára sem er eingöngu til komin vegna kjarasamningsbundinna hækkanna launa.
- Hreinar tekjur námu kr. 529.579.953 sem er 5% hækkun milli ára.

Hækkun milli ára er aðallega tilkomin vegna hækkunnar erlendra tekna milli ára svo og vegna tónleika.

Stjórn og starfsfólk STEFs er að vonum mjög ánægt með þessa niðurstöðu rekstrar.

Haldinn verður opinn fundur núna á miðvikudag 24. maí kl. 16:00 að Laufásvegi 40 þar sem meðlimum gefst kostur á að kynna sér ársreikninginn og fá nánari útskýringar ef vill auk þess sem farið verður yfir helstu atriði úr starfseminni á liðnu ári. Allir velkomnir og kaffi á könnunni.
... See MoreSee Less

Aðalfundur fulltrúaráðs var haldinn á laugardaginn þar sem ársskýrsla samtakanna var kynnt og ársreikningur samþykktur. 

Helstu lykiltölur ársreiknings eru eftirfarandi:  
- Heildartekjur STEFs námu kr. 672.578.452 sem er 7,7% hækkun á milli ára.
- Rekstrargjöld námu kr. 128.575.445 sem er 6,6% hækkun milli ára sem er eingöngu til komin vegna kjarasamningsbundinna hækkanna launa. 
- Hreinar tekjur námu kr. 529.579.953 sem er 5% hækkun milli ára. 

Hækkun milli ára er aðallega tilkomin vegna hækkunnar erlendra tekna milli ára svo og vegna tónleika. 

Stjórn og starfsfólk STEFs er að vonum mjög ánægt með þessa niðurstöðu rekstrar. 

Haldinn verður opinn fundur núna á miðvikudag 24. maí kl. 16:00 að Laufásvegi 40 þar sem meðlimum gefst kostur á að kynna sér ársreikninginn og fá nánari útskýringar ef vill auk þess sem farið verður yfir helstu atriði úr starfseminni á liðnu ári.  Allir velkomnir og kaffi á könnunni.

2 months ago

STEF

Miðvikudaginn 24. maí kl. 16:00 verður haldinn opinn fundur fyrir meðlimi STEFs að Laufásvegi 40. Á fundinum verður starfsemi samtakanna kynnt og farið yfir lykiltölur úr rekstri samtakanna árið 2016. Einnig verður farið yfir verkefni síðasta árs og verkefnin framundan. Þeir sem vilja kynna sér starfsemi samtakanna nánar eru boðnir hjartanlega velkomnir á fundinn. ... See MoreSee Less

Skráðu þig og fáðu fréttabréf STEF

Ef þig vantar upplýsingar, ekki hika við að hafa samband

14 + 1 =

Heimilisfang

Laufásvegur 40

101 Reykjavík.

 

Hafa samband

Sími: (+354) 561 6173

E-mail info(@)stef.is

 

Opnunartími skrifstofu

Virkir dagar frá:

10:00 til 12:00 & 13:00 til 15:00