(+354) 561 6173 info@stef.is

Fyrir þá sem skapa tónlist

_______________________________

Fyrir þá sem nota tónlist

_______________________________

Um STEF

_______________________________

STEF Á FACEBOOK

6 days ago

STEF

Í gær voru afhentir styrkir úr Hljóðritasjóði og Nótnasjóði STEFs að skrifstofu STEFs að Ármúla 7. STEF þakkar þeim sem sáu sér fært að vera við styrkafhendingarnar og óskar öllum styrkþegum til hamingju. Við hlökkum til að sjá afraksturinn.

Úr Hljóðritasjóði var úthlutað 25 styrkjum fyrir alls kr. 5.190.000. Eftirtaldir fengu úthlutað styrk (í engri sérstakri röð):

1. Anna Þorvaldsdóttir
2. Björn Steinar Sólbergsson
3. Tómas R. Einarsson
4. Hera Hjartardóttir
5. Andrés Þór Gunnlaugsson
6. Ingi Bjarni Skúlason
7. Bára Gísladóttir
8. Gríslalappalísa, hljómsveit
9. Myrra Rós Þrastardóttir
10. Örvar Smárason
11. Gyða Valtýsdóttir
12. Graduale Nobili
13. Stuðmenn, hljómsveit
14. Mógil, hljómsveit
15. Herbert Guðmundsson
16. Úlfur Eldjárn
17. Jófríður Ákadóttir
18. Pamela De Sensi
19. Úlfur Hansson
20. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
21. Tanya Pollock
22. Herdís Stefánsdóttir
23. Marteinn Sindri Jónsson
24. Vicky Music, hljómsveit
25. Anna Sóley Ásmundsdóttir

Úr Nótnasjóði var úthlutað 15 styrkjum fyrir alls kr. 3.735.000.
Eftirtaldir fengu úthlutað styrk (í engri sérstakri röð):

1. Sigurður Árni Jónsson
2. Anna Þorvaldsdóttir
3. Áskell Másson
4. Þórunn Guðmundsdóttir
5. Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað
6. Þórður Magnússon
7. Auður Guðjohnsen
8. Michael Jón Clarkd, Guðný Einarsdóttir og Fanney Sizemore
9. Guðmundur Kristinn Jónsson v. Memfismafíunnar
10. Herberg Guðmundsson
11. Haraldur V. Sveinbjörnsson v. Áskels Mássonar
12. Steingrímur Þórhallsson
13. Pamela De Sensi
14. Stefán Þorleifsson
15. Hildigunnur Rúnarsdóttir
... See MoreSee Less

1 week ago

STEF

Það er gífurlega mikill áhugi á vinnustofum STEFs og ÚTÓN með erlendum tónlistarráðgjöfum og ekki mörg pláss eftir.

Ef þú vilt vera með í ár - skráðu þig sem ALLRA FYRST.

Þann 2. nóvember nk. kl. 10 og 14 mun STEF ásamt ÚTÓN halda tvær vinnustofur með erlendum tónlistarráðgjöfum (e. music supervisors).

Þetta er ómetanlegt tækifæri til að tengja sig við aðila sem starfa við að koma tónlist í sjónvarpsþætti og kvikmyndir.

Að þessu sinni munu koma til landsins og vera á vinnustofunum:

- Stacy Slater frá The Talent House í Los Angeles.
- Edna Pletchetero frá Big Dipper í Bretlandi.
- Amine Ramer frá States of Sound í Los Angeles.
- Mary Ramos Oden sjálfstætt starfandi í USA.
- Claire Freeman frá Crown Talent & Media Group í Bretlandi

Þátttakendur verða að vera tilbúnir að senda fyrirfram inn tvö sýnishorn af tónlistinni sinni ásamt smá upplýsingum um sig. STEF mun hafa samband við alla þá sem hafa skráð sig með frekari leiðbeiningar varðandi innsendingar á lögum o.fl.

Vinnustofurnar kosta ekkert fyrir meðlimi STEFs (eða umboðsmenn meðlima STEFs).

Skráning er hafin - sendið tölvupóst á info@stef.is þar sem fram kemur hvort henti ykkur betur að vera kl. 10 eða 14 eða hvort tímasetningin skipti ekki máli.

Við munum ekki skrá fleiri en 15 á hvora vinnustofuna fyrir sig. Síðast komust færri að en vildu, enda höfum við séð mikinn árangur af þessum vinnustofum.

Ef ásókn verður umfram fjölda plássa í boði, áskilur STEF sér rétt til að forgangsraða á vinnustofuna þeim sem komnir eru lengra í sínum ferli sem tónhöfundar og /eða þeim sem ekki hafa áður sótt slíkar vinnustofur.
... See MoreSee Less

Það er gífurlega mikill áhugi á vinnustofum STEFs og ÚTÓN með erlendum tónlistarráðgjöfum og ekki mörg pláss eftir. 

Ef þú vilt vera með í ár - skráðu þig sem ALLRA FYRST. 

Þann 2. nóvember nk. kl. 10 og 14 mun STEF ásamt ÚTÓN halda tvær vinnustofur með erlendum tónlistarráðgjöfum (e. music supervisors).

Þetta er ómetanlegt tækifæri til að tengja sig við aðila sem starfa við að koma tónlist í sjónvarpsþætti og kvikmyndir.

Að þessu sinni munu koma til landsins og vera á vinnustofunum:

- Stacy Slater frá The Talent House í Los Angeles.
- Edna Pletchetero frá Big Dipper í Bretlandi.
- Amine Ramer frá States of Sound í Los Angeles.
- Mary Ramos Oden sjálfstætt starfandi í USA.
- Claire Freeman frá Crown Talent & Media Group í Bretlandi

Þátttakendur verða að vera tilbúnir að senda fyrirfram inn tvö sýnishorn af tónlistinni sinni ásamt smá upplýsingum um sig. STEF mun hafa samband við alla þá sem hafa skráð sig með frekari leiðbeiningar varðandi innsendingar á lögum o.fl.

Vinnustofurnar kosta ekkert fyrir meðlimi STEFs (eða umboðsmenn meðlima STEFs).

Skráning er hafin - sendið tölvupóst á info@stef.is þar sem fram kemur hvort henti ykkur betur að vera kl. 10 eða 14 eða hvort tímasetningin skipti ekki máli.

Við munum ekki skrá fleiri en 15 á hvora vinnustofuna fyrir sig. Síðast komust færri að en vildu, enda höfum við séð mikinn árangur af þessum vinnustofum.

Ef ásókn verður umfram fjölda plássa í boði, áskilur STEF sér rétt til að forgangsraða á vinnustofuna þeim sem komnir eru lengra í sínum ferli sem tónhöfundar og /eða þeim sem ekki hafa áður sótt slíkar vinnustofur.

2 weeks ago

STEF

Susanne Eastburn sem hélt erindi á málþingi STEFs, Tónverkamiðstöðvar og Tónskáldafélagsins í gær ræddi m.a. um kosti og galla þess að vera með tónlistarforleggjara "publisher".

Sagði hún að í raun væri hægt að finna fólk til að vinna fyrir sig sem fær greitt fyrir hvert verkefni fyrir sig í stað þess að taka hluta höfundaréttartekna. Í stað tónlistarforleggjara getur tónlistarmaðurinn unnið með markaðsfólki, dreifingaraðilum, bókurum, umboðsmönnum eða gert þessa hluti sjálfur að einhverju eða öllu leyti. Ekki síst snúi samband tónlistarmanns við tónlistarforleggjara um traust og samvinnu og við val á tónlistarforleggjara skipti tengslanet viðkomandi ekki síst máli.

Hér að neðan má sjá tvær af glærum Susönnu.

Anna Þorvaldsdóttir tónskáld miðlaði af reynslu sinni við að gera samninga við tónlistarforleggjara og lagði mikla áherslu á að flýta sér hægt. Hún hefði tekið sér ár í að ná samningum sem hún hefði verið sátt við. Við val á samstarfsaðila skipti mestu máli að hún hefði verið fullviss um að viðkomandi væri annt um tónlist sína. Þá sagðist hún hafa verið mjög ánægð með þjónustu Tónverkamiðstöðvarinnar sem hefði í hennar tilviki komið í stað tónlistarforleggjara lengi vel. Það hefði ekki verið fyrr en beiðnir um hennar tónlist og utanumhald orðið nokkuð umfangsmikið að hún hefði viljað fá sérstakan aðila til að halda utan um dreifingu tónlistar sinnar.
... See MoreSee Less

Susanne Eastburn sem hélt erindi á málþingi STEFs, Tónverkamiðstöðvar og Tónskáldafélagsins í gær ræddi m.a. um kosti og galla þess að vera með tónlistarforleggjara publisher.  

Sagði hún að í raun væri hægt að finna fólk til að vinna fyrir sig sem fær greitt fyrir hvert verkefni fyrir sig í stað þess að taka hluta höfundaréttartekna. Í stað tónlistarforleggjara getur tónlistarmaðurinn unnið með markaðsfólki, dreifingaraðilum, bókurum, umboðsmönnum eða gert þessa hluti sjálfur að einhverju eða öllu leyti. Ekki síst snúi samband tónlistarmanns við tónlistarforleggjara um traust og samvinnu og við val á tónlistarforleggjara skipti tengslanet viðkomandi ekki síst máli. 

Hér að neðan má sjá tvær af glærum Susönnu. 

Anna Þorvaldsdóttir tónskáld miðlaði af reynslu sinni við að gera samninga við tónlistarforleggjara og lagði mikla áherslu á að flýta sér hægt. Hún hefði tekið sér ár í að ná samningum sem hún hefði verið sátt við. Við val á samstarfsaðila skipti mestu máli að hún hefði verið fullviss um að viðkomandi væri annt um tónlist sína. Þá sagðist hún hafa verið mjög ánægð með þjónustu Tónverkamiðstöðvarinnar sem hefði í hennar tilviki komið í stað tónlistarforleggjara lengi vel.  Það hefði ekki verið fyrr en beiðnir um hennar tónlist og utanumhald orðið nokkuð umfangsmikið að hún hefði viljað fá sérstakan aðila til að halda utan um dreifingu tónlistar sinnar.Image attachment

2 weeks ago

STEF

Við þökkum þeim sem komu á málþing STEFs, Tónverkamiðstöðvar og Tónskáldafélags Íslands í gær á Hannesarholti. Undir viðburðinum má sjá myndir og upptöku af framsögum og hringborðsumræðum.

Útgáfa nótna og umboðsmenn tónskálda05/10/17, 2:00pmHannesarholtSTEF og Tónverkamiðstöð ásamt Tónskáldafélagi Íslands halda málþing um útgáfu nótna, forleggjara og leiðir til kynningar og dreifingar á verkum í nótnaformi.

Á málþinginu mun Anna Þorvaldsdóttir tónskáld halda erindi og miðla af eigin reynslu í útgáfumálum. Erindi hennar nefnir hún "Útgáfumál notna og samningagerð tónskálda"

Þá mun Susanna Eastburn sem er framkvæmdastjóri "Sound and Music" í London koma sérstaklega til landsins vegna þessa og halda erindi er hún nefnir "Everybody’s A Publisher Now: contemporary insights into music publishing". Í erindinu mun hún gefa raunhæf dæmi um hvernig nótnaforleggjarar vinna, kosti þess og galla að vinna með slíkum aðilum og hvaða aðra leiðir séu einnig færar tónskáldum í dag.

Þá munu Áskell Másson tónskáld, Atli Ingólfsson tónskáld og Signý Leifsdóttir framkvæmdastjóri Tónverkamiðstöðvar sitja fyrir svörum í pallborði sem Þórunn Gréta Sigurðardóttir formaður Tónskáldafélagsins mun stjórna.

Viðburðurinn er meðlimum STEFs að kostnaðarlausu.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á info@stef.is þar sem sætarúm er takmarkað.
... See MoreSee Less

Útgáfa nótna og umboðsmenn tónskálda

2 weeks ago

STEF

Albert Hammond er vafalaust þekktasti tónhöfundur Gíbraltar. Hann hefur samið fleiri þekkt lög en margir átta sig á og segir hér sögur af sér og verkum sínum, m.a. hinu vinsæla It Never Rains in Southern California, sem lenti næstum því í ruslinu.Albert talks about and performs some of songs he has written in his long career. FOR THE HD VERSION OF THIS VIDEO CLICK HERE www.youtube.com/watch?v=... ... See MoreSee Less

Video image

 

Comment on Facebook

2 weeks ago

STEF

Viltu koma tónlistinni þinni í erlenda sjónvarpsþætti og kvikmyndir?

Skráning er hafin á vinnustofur STEFs og ÚTÓN með erlendum tónlistarráðgjöfum.

Þann 2. nóvember nk. kl. 10 og 14 mun STEF ásamt ÚTÓN halda tvær vinnustofur með erlendum tónlistarráðgjöfum (e. music supervisors).

Þetta er ómetanlegt tækifæri til að tengja sig við aðila sem starfa við að koma tónlist í sjónvarpsþætti og kvikmyndir.

Að þessu sinni munu koma til landsins og vera á vinnustofunum:

- Stacy Slater frá The Talent House í Los Angeles.
- Edna Pletchetero frá Big Dipper í Bretlandi.
- Amine Ramer frá States of Sound í Los Angeles.
- Mary Ramos Oden sjálfstætt starfandi í USA.
- Claire Freeman frá Crown Talent & Media Group í Bretlandi

Þátttakendur verða að vera tilbúnir að senda fyrirfram inn tvö sýnishorn af tónlistinni sinni ásamt smá upplýsingum um sig. STEF mun hafa samband við alla þá sem hafa skráð sig með frekari leiðbeiningar varðandi innsendingar á lögum o.fl.

Vinnustofurnar kosta ekkert fyrir meðlimi STEFs (eða umboðsmenn meðlima STEFs).

Skráning er hafin - sendið tölvupóst á info@stef.is þar sem fram kemur hvort henti ykkur betur að vera kl. 10 eða 14 eða hvort tímasetningin skipti ekki máli.

Við munum ekki skrá fleiri en 15 á hvora vinnustofuna fyrir sig. Síðast komust færri að en vildu, enda höfum við séð mikinn árangur af þessum vinnustofum.

Ef ásókn verður umfram fjölda plássa í boði, áskilur STEF sér rétt til að forgangsraða á vinnustofuna þeim sem komnir eru lengra í sínum ferli sem tónhöfundar og /eða þeim sem ekki hafa áður sótt slíkar vinnustofur.
... See MoreSee Less

Viltu koma tónlistinni þinni í erlenda sjónvarpsþætti og kvikmyndir? 

Skráning er hafin á vinnustofur STEFs og ÚTÓN með erlendum tónlistarráðgjöfum.

Þann 2. nóvember nk. kl. 10 og 14 mun STEF ásamt ÚTÓN halda tvær vinnustofur með erlendum tónlistarráðgjöfum (e. music supervisors). 

 Þetta er ómetanlegt tækifæri til að tengja sig við aðila sem starfa við að koma tónlist í sjónvarpsþætti og kvikmyndir. 

Að þessu sinni munu koma til landsins og vera á vinnustofunum:

- Stacy Slater frá The Talent House í Los Angeles.
- Edna Pletchetero frá Big Dipper í Bretlandi.
- Amine Ramer frá States of Sound í Los Angeles.
- Mary Ramos Oden sjálfstætt starfandi í USA.
- Claire Freeman frá Crown Talent & Media Group í Bretlandi 

Þátttakendur verða að vera tilbúnir að senda fyrirfram inn tvö sýnishorn af tónlistinni sinni ásamt smá upplýsingum um sig. STEF mun hafa samband við alla þá sem hafa skráð sig með frekari leiðbeiningar varðandi innsendingar á lögum o.fl. 

Vinnustofurnar kosta ekkert fyrir meðlimi STEFs (eða umboðsmenn meðlima STEFs).

Skráning er hafin - sendið tölvupóst á info@stef.is þar sem fram kemur hvort henti ykkur betur að vera kl. 10 eða 14 eða hvort tímasetningin skipti ekki máli.

Við munum ekki skrá fleiri en 15 á hvora vinnustofuna fyrir sig. Síðast komust færri að en vildu, enda höfum við séð mikinn árangur af þessum vinnustofum. 

Ef ásókn verður umfram fjölda plássa í boði, áskilur STEF sér rétt til að forgangsraða á vinnustofuna þeim sem komnir eru lengra í sínum ferli sem tónhöfundar og /eða þeim sem ekki hafa áður sótt slíkar vinnustofur.

2 weeks ago

STEF

Á fimmtudaginn standa STEF, Tónverkamiðstöðin og TÍ að viðburði fyrir tónskáld um hvernig best sé að standa að útgáfu nótna og hvernig hægt sé að koma verkum sínum á framfæri.

Ekki missa af þessum viðburði.

Útgáfa nótna og umboðsmenn tónskálda05/10/17, 2:00pmHannesarholtSTEF og Tónverkamiðstöð ásamt Tónskáldafélagi Íslands halda málþing um útgáfu nótna, forleggjara og leiðir til kynningar og dreifingar á verkum í nótnaformi.

Á málþinginu mun Anna Þorvaldsdóttir tónskáld halda erindi og miðla af eigin reynslu í útgáfumálum. Erindi hennar nefnir hún "Útgáfumál notna og samningagerð tónskálda"

Þá mun Susanna Eastburn sem er framkvæmdastjóri "Sound and Music" í London koma sérstaklega til landsins vegna þessa og halda erindi er hún nefnir "Everybody’s A Publisher Now: contemporary insights into music publishing". Í erindinu mun hún gefa raunhæf dæmi um hvernig nótnaforleggjarar vinna, kosti þess og galla að vinna með slíkum aðilum og hvaða aðra leiðir séu einnig færar tónskáldum í dag.

Þá munu Áskell Másson tónskáld, Atli Ingólfsson tónskáld og Signý Leifsdóttir framkvæmdastjóri Tónverkamiðstöðvar sitja fyrir svörum í pallborði sem Þórunn Gréta Sigurðardóttir formaður Tónskáldafélagsins mun stjórna.

Viðburðurinn er meðlimum STEFs að kostnaðarlausu.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á info@stef.is þar sem sætarúm er takmarkað.
... See MoreSee Less

Útgáfa nótna og umboðsmenn tónskálda

3 weeks ago

STEF

Roy heitinn Orbison ræðir um lagasmíðar og hugrenningar sínar þar að lútandi.Roy tells about how he wrote his songs. ... See MoreSee Less

Video image

 

Comment on Facebook

3 weeks ago

STEF

Vert er að benda höfundum á þennan áhugaverða fund, sem haldinn verður á Kex Hostel á morgun, miðvikudag kl. 17.

Er hagur í tónlistinni?27/09/17, 5:00pmKex HostelFAGNAÐARFUNDIR FVH Í VETUR !
-ER HAGUR Í TÓNLISTINNI ?

Hvar: Kex Hostel, Skúlagötu 28
Hvenær: Miðvikudaginn 27.9.17 (fjórða miðvd. í mánuði)
Tími: 17:00-19:00
FRÍTT INN

Á KEX er síðdegisseðill, bjór og góðgæti á hagstæðum kjörum!

Þeir Sölvi Blöndal, hagfræðingur og Arnar Freyr Frostason, viðskiptafræðingur ætla að gefa okkur innsýn í líf sitt og störf, með léttu spjalli í bakherberginu á KEX Hosteli. Þeir hafa báðir náð eftirtektarverðum árangri á tónlistarsviðinu. Segja okkur m.a. frá því hvernig líf þeirra í heimi viðskipta og tónlistar mixast saman.
______________________________________________________
Arnar Freyr Frostason er rappari í hljómsveitinni Úlfur Úlfur. Hann kláraði viðskiptafræði frá HÍ 2015 með áherslu á markaðsfræði til að hafa plan B þegar allt fer til fjandans. Að auki hefur Arnar lokið að mestu iðnnámi við trésmíði.

Arnar hefur alltaf haft yfirþyrmandi þörf til að segja sögur, skrifa ljóð, rífa kjaft og ibba gogg - finna farveg fyrir röddina og orðið.

Í dag starfar hann sem sjálfstæður tónlistarmaður með besta vini sínum Helga Guðmundssyni og krotar í bók sem mun vonandi koma út fljótlega. Sem starfandi tónlistarmaður síðustu ár í vaxandi hljómsveit á síbreytilegum markaði býr Arnar að góðri þekkingu um hvernig á að lifa innan þessa heims.

Þeir félagar hafa gefið út tvær breiðskífur undir formerkjum hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur en báðar hafa náð gríðarlegum vinsældum þrátt fyrir að vera ólíkar. Á árinu 2017 hefur sveitin spilað mikið erlendis við góðan orðstír og rutt brautina fyrir komandi kynslóðir sem rappa á móðurmálinu.

______________________________________________________
Sölvi Blöndal lauk B.Sc. prófi í hag­fræði frá HÍ og M.Sc. prófi í hag­fræði frá há­skól­an­um í Stokk­hólmi árið 2010.

Á ár­un­um 2010-2011 stundaði Sölvi rann­sókn­ir á fast­eigna­verði í Stokk­hólmi og frá fe­brú­ar 2012 hef­ur Sölvi haft doktors­stöðu við Há­skól­ann í Stokk­hólmi með rann­sókn­ir á fjármálaáföllum í Skandi­nav­íu sem viðfangs­efni.

Sölvi Blön­dal hef­ur um ára­bil starfað sem hag­fræðing­ur hjá Gamma og hef­ur yf­ir­grips­mikla þekk­ingu á ís­lensk­um fast­eigna­markaði.

Árið 2016 festi Sölvi sig í sessi á ís­lensk­um tón­list­ar­markaði þegar hann stofnaði Öldu, nýtt út­gáfu­fyr­ir­tæki sem tók yfir tón­list­ar­hluta Senu og hef­ur síðan fengið til sín stór nöfn í ís­lenskri tónlist.

Sölvi sit­ur í stjórn E7 sem starf­ræk­ir 23 hljóðver með mörg­um af helstu tón­list­ar­mönn­um og fram­leiðsluaðilum lands­ins. Að auki hef­ur Sölvi átt glæst­an tón­list­ar­fer­il og kom hann m.a. Quarashi upp á stjörnu­him­in­inn um víða ver­öld.

Sjáumst á KEX,
Stjórn FVH og Anna Þóra Ísfold, framkvæmdastjóri FVH
... See MoreSee Less

Er hagur í tónlistinni?

3 weeks ago

STEF

Hér eru nokkrar myndir af málþinginu um höfundaréttarstefnu sem STEF ásamt fleiri höfundaréttarsamtökum og BÍL stóð að.Norræna Húsið 22. september ... See MoreSee Less

Hér eru nokkrar myndir af málþinginu um höfundaréttarstefnu sem STEF ásamt fleiri höfundaréttarsamtökum og BÍL stóð að.

3 weeks ago

STEF

Stefán Hilmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá STEFi sem forstöðumaður rekstrarsviðs. Stefán hefur starfað við tónlist í ríflega 30 ár, hefur veitt farsælum hljómsveitum forstöðu, er landsþekktur flytjandi og hefur verið afkastamikill tónhöfundur frá fyrstu tíð. Hann er vel kunnugur gangverki STEFs og þekkir þarfir meðlima samtakanna og innviði íslensks tónlistarlífs. Stjórn og starfsfólk STEFs býður hann hjartanlega velkominn til starfa. ... See MoreSee Less

Stefán Hilmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá STEFi sem forstöðumaður rekstrarsviðs. Stefán hefur starfað við tónlist í ríflega 30 ár, hefur veitt farsælum hljómsveitum forstöðu, er landsþekktur flytjandi og hefur verið afkastamikill tónhöfundur frá fyrstu tíð. Hann er vel kunnugur gangverki STEFs og þekkir þarfir meðlima samtakanna og innviði íslensks tónlistarlífs. Stjórn og starfsfólk STEFs býður hann hjartanlega velkominn til starfa.

 

Comment on Facebook

STEFán er góður í þetta.

Innilega til hamingju!

Frábært!

Stebbi flottur...

Stebbi er flottur.

Til hamingju, vel að þessu kominn 🙂

Meistari!

Toppmađur! 👊

Til hamingju 👍

Til hamingju - við heppin!

YES!

GOAT

Ég er ósáttur.... djók

<3

Stefán Hilmarsson

+ View previous comments

3 weeks ago

STEF

Við þökkum öllum sem lögðu leið sína á málþing okkar á föstudaginn. Málþingið heppnaðist afskaplega vel og við erum komin með góðan efnivið til að móta höfundaréttarstefnu.

Þeim þremur þingmönnum sem voru með okkur allan tímann er sérstaklega þakkað fyrir, því höfundaréttarstefna mun ekki fæðast nema með pólitískum stuðningi. Þeir fulltrúar allsherjar- og menntamálanefndar sem komu voru: Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokki, Andrés Ingi Jónsson Vinstri hreyfingin - grænt framboð og Björn Levý Gunnarsson Pírötum.

Inni á síðu viðburðarins má finna streymi frá málþinginu.

Höfundaréttarstefna - Til hvers?22/09/17, 1:00pmNorræna húsiðSamstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um höfundaréttarstefnu í Norræna húsinu 22. september nk. kl. 13:00 - 16:00

Haustið 2014 skipaði ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála starfshóp sem fékk það verkefni að móta framtíðarsýn um hugverkaréttindi á Íslandi. Hópurinn skilaði tillögu að fullbúinni stefnu um hugverkaréttindi og var hún gefin út í júní 2016 sem opinber Hugverkastefna 2016-2022 undir heitinu „Hugverkaréttindi sem verðmæti og viðskiptatæki“.

Það er mat samstarfshóps höfundarréttarsamtaka að nauðsynlegt sé að halda áfram á þessari braut og hefja vinnu við að móta svipaða framtíðarsýn um höfundarétt. Þaðan er komin kveikjan að málþinginu sem nú er í undirbúningi.

Fyrirkomulag málþingsins verður þannig að haldin verða tvö innlegg um grundvallaratriði höfundaréttarstefnu og leitað rökstuðnings fyrir mikilvægi slíkrar stefnu. Þá verður sett upp vinna á borðum þar sem þátttakendum gefst kostur á að setja sitt mark á væntanlega stefnu, bæta við rökstuðningi og sjónarmiðum. Markmiðið er að málþingið skili efniviði sem Höfundaréttarnefnd og Höfundaréttarráð geta byggt á endanlega tillögu að Höfundaréttarstefnu 2018 – 2024.

Fundarstjóri og stjórnandi vinnunnar á borðunum verður Rán Tryggvadóttir formaður Höfundaréttarnefndar.
... See MoreSee Less

Höfundaréttarstefna - Til hvers?

4 weeks ago

STEF

Verið er að streyma beint af þessum viðburði. ... See MoreSee Less

4 weeks ago

STEF

Það styttist í málþingið um höfundaréttarstefnu Íslands. Endilega komdu og taktu þátt í að móta stefnuna. Gert er ráð fyrir að allir taki þátt í umræðum á borðum.

Höfundaréttarstefna - Til hvers?22/09/17, 1:00pmNorræna húsiðSamstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um höfundaréttarstefnu í Norræna húsinu 22. september nk. kl. 13:00 - 16:00

Haustið 2014 skipaði ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála starfshóp sem fékk það verkefni að móta framtíðarsýn um hugverkaréttindi á Íslandi. Hópurinn skilaði tillögu að fullbúinni stefnu um hugverkaréttindi og var hún gefin út í júní 2016 sem opinber Hugverkastefna 2016-2022 undir heitinu „Hugverkaréttindi sem verðmæti og viðskiptatæki“.

Það er mat samstarfshóps höfundarréttarsamtaka að nauðsynlegt sé að halda áfram á þessari braut og hefja vinnu við að móta svipaða framtíðarsýn um höfundarétt. Þaðan er komin kveikjan að málþinginu sem nú er í undirbúningi.

Fyrirkomulag málþingsins verður þannig að haldin verða tvö innlegg um grundvallaratriði höfundaréttarstefnu og leitað rökstuðnings fyrir mikilvægi slíkrar stefnu. Þá verður sett upp vinna á borðum þar sem þátttakendum gefst kostur á að setja sitt mark á væntanlega stefnu, bæta við rökstuðningi og sjónarmiðum. Markmiðið er að málþingið skili efniviði sem Höfundaréttarnefnd og Höfundaréttarráð geta byggt á endanlega tillögu að Höfundaréttarstefnu 2018 – 2024.

Fundarstjóri og stjórnandi vinnunnar á borðunum verður Rán Tryggvadóttir formaður Höfundaréttarnefndar.
... See MoreSee Less

Höfundaréttarstefna - Til hvers?

1 month ago

STEF

Hér má sjá upptöku af tónleikum Hildar fyrir STEF á Menningarnótt. Þetta var fallegur dagur.

Hildur
In August I did my first acoustic gig in the garden of STEF.
I had some very talented musicians with me and I loved the vibe ❤️
Watch in HD and enjoy! ✨
... See MoreSee Less

1 month ago

STEF

Við hvetjum sem flesta meðlimi STEFs að koma á þetta málþing og taka þátt í að móta höfundaréttarstefnu fyrir Ísland.

Höfundaréttarstefna - Til hvers?22/09/17, 1:00pmNorræna húsiðSamstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um höfundaréttarstefnu í Norræna húsinu 22. september nk. kl. 13:00 - 16:00

Haustið 2014 skipaði ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála starfshóp sem fékk það verkefni að móta framtíðarsýn um hugverkaréttindi á Íslandi. Hópurinn skilaði tillögu að fullbúinni stefnu um hugverkaréttindi og var hún gefin út í júní 2016 sem opinber Hugverkastefna 2016-2022 undir heitinu „Hugverkaréttindi sem verðmæti og viðskiptatæki“.

Það er mat samstarfshóps höfundarréttarsamtaka að nauðsynlegt sé að halda áfram á þessari braut og hefja vinnu við að móta svipaða framtíðarsýn um höfundarétt. Þaðan er komin kveikjan að málþinginu sem nú er í undirbúningi.

Fyrirkomulag málþingsins verður þannig að haldin verða tvö innlegg um grundvallaratriði höfundaréttarstefnu og leitað rökstuðnings fyrir mikilvægi slíkrar stefnu. Þá verður sett upp vinna á borðum þar sem þátttakendum gefst kostur á að setja sitt mark á væntanlega stefnu, bæta við rökstuðningi og sjónarmiðum. Markmiðið er að málþingið skili efniviði sem Höfundaréttarnefnd og Höfundaréttarráð geta byggt á endanlega tillögu að Höfundaréttarstefnu 2018 – 2024.

Fundarstjóri og stjórnandi vinnunnar á borðunum verður Rán Tryggvadóttir formaður Höfundaréttarnefndar.
... See MoreSee Less

Höfundaréttarstefna - Til hvers?

2 months ago

STEF

STEF og Tónverkamiðstöð ásamt Tónskáldafélagi Íslands halda málþing um útgáfu nótna, forleggjara og leiðir til kynningar og dreifingar á verkum í nótnaformi.

Á málþinginu mun Anna Þorvaldsdóttir tónskáld halda erindi og miðla af eigin reynslu í útgáfumálum. Erindi hennar nefnir hún "Útgáfumál notna og samningagerð tónskálda"

Þá mun Susanna Eastburn sem er framkvæmdastjóri "Sound and Music" í London koma sérstaklega til landsins vegna þessa og halda erindi er hún nefnir "Everybody’s A Publisher Now: contemporary insights into music publishing". Í erindinu mun hún gefa raunhæf dæmi um hvernig nótnaforleggjarar vinna, kosti þess og galla að vinna með slíkum aðilum og hvaða aðra leiðir séu einnig færar tónskáldum í dag.

Þá munu Áskell Másson tónskáld, Atli Ingólfsson tónskáld og Signý Leifsdóttir framkvæmdastjóri Tónverkamiðstöðvar sitja fyrir svörum í pallborði sem Þórunn Gréta Sigurðardóttir formaður Tónskáldafélagsins mun stjórna.

Viðburðurinn er meðlimum STEFs að kostnaðarlausu.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á info@stef.is þar sem sætarúm er takmarkað.

Útgáfa nótna og umboðsmenn tónskálda05/10/17, 2:00pmHannesarholtSTEF og Tónverkamiðstöð ásamt Tónskáldafélagi Íslands halda málþing um útgáfu nótna, forleggjara og leiðir til kynningar og dreifingar á verkum í nótnaformi.

Á málþinginu mun Anna Þorvaldsdóttir tónskáld halda erindi og miðla af eigin reynslu í útgáfumálum. Erindi hennar nefnir hún "Útgáfumál notna og samningagerð tónskálda"

Þá mun Susanna Eastburn sem er framkvæmdastjóri "Sound and Music" í London koma sérstaklega til landsins vegna þessa og halda erindi er hún nefnir "Everybody’s A Publisher Now: contemporary insights into music publishing". Í erindinu mun hún gefa raunhæf dæmi um hvernig nótnaforleggjarar vinna, kosti þess og galla að vinna með slíkum aðilum og hvaða aðra leiðir séu einnig færar tónskáldum í dag.

Þá munu Áskell Másson tónskáld, Atli Ingólfsson tónskáld og Signý Leifsdóttir framkvæmdastjóri Tónverkamiðstöðvar sitja fyrir svörum í pallborði sem Þórunn Gréta Sigurðardóttir formaður Tónskáldafélagsins mun stjórna.

Viðburðurinn er meðlimum STEFs að kostnaðarlausu.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á info@stef.is þar sem sætarúm er takmarkað.
... See MoreSee Less

Útgáfa nótna og umboðsmenn tónskálda

2 months ago

STEF

Við þökkum öllum sem lögðu leið sína á Laufásveg 40 á tónleika STEFs í dag "STEFnumót við söngvaskáld" og sérstaklega þeim sem glöddu okkur með tónlistarflutningi; Valdimari Guðmundssyni, Röggu Gísla, Hildi og Jóni Ólafssyni. ... See MoreSee Less

Skráðu þig og fáðu fréttabréf STEF

Ef þig vantar upplýsingar, ekki hika við að hafa samband

3 + 2 =

Heimilisfang

Ármúli 7

108 Reykjavík.

 

Hafa samband

Sími: (+354) 561 6173

E-mail info(@)stef.is

 

Opnunartími skrifstofu

Virkir dagar frá:

10:00 til 12:00 & 13:00 til 15:00